Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 26

Skírnir - 01.01.1864, Síða 26
26 FRJETTIH. Frakkland. En í aukaskjali meb seinasta brjefinu rakti hann til rjettar Póllend- inga meö enn harbara móti en Russel hafbi gjört, og kvab þá stjórnarskipun, er heitin væri í niburlagsskrá Vínarsamninganna eigi a?) eins ná til Warschau, stórhertogadæmisins (er nú er kallab konungs- ríkib Pólland), heldur líka allra þeirra landa, er Rússar hefbi tekib frá Póllandi. f>etta dró hann af þessum ummælum samninganna: wPóllendingum, sem eru þegnar Prússa, Austurríkis og Rússa, skal veitt sú skipan á landstjórn, og s. fr.” þetta fer ab kalla í sömu áttina og kröfur uppreistarmantra á Póllandi, því þeir hafa heimtab aptur forræöi yfir þeim löndum, er tekin hafa verií) frá Póllandi síban 1772. því má nærri geta, ab Rússum myndi eigi lítast á þá bliku; enda færbist Gortschakoff i alla aukana ab svara rábherra Frakkakeisara, og þótti sumum þar vörn eigi ófremri en sókn, en sú varb abalniburstaban, sem ábur er á vikib, ab Póllendingar hafi fyrirgjört öllum rjetti, en Rússar hafi tekib landib aptur sigurtaki og haldi því ab herlögum, svo ráb og kostir landsbúa sje allir á náb og valdi keisarans. Gortschakoff kvabst eigi vilja þreyta frekari umræbur um málib, en stjórn Rússakeisara myndi þar í hvorki vísa frá sjer ábyrgb nje vanda, hvab sem á eptir færi. Nú mun Na- póleoni keisara hafa þótt málib í þann stab komib, ab bandamenn hans myndu þar vart vib þab skilja. Hann leitabi þegar fyrir sjer í Lundúnum og Vínarborg til ab vita, hvert fulltingi hvorir vildi veita til frekari sóknar. Vjer höfum sagt frá því í Englands þætti, ab Englendingar fóru ab rábum Times: ab þeir tóku vib snoppungn- um en meltu reibina, og Austurríkismönnum þótti sjer ekki vand- ara en þeim. Keisarinn hafbi eins og hinir skýrskotab málinu til alþýbuálits ! allri Norburálfunni, og í öllu farib svo í þab, sem hann eigi myndi taka fram fyrir hendur þeirra. Hann veit lika, ab flestir, eigi sízt Englendingar, gruna hann um gæzku, og halda ab honum sje i mun ab byrja stríb til þess ab ná einhverju úr kraps- inu (t. d. Rínargeiranum). Vjer ætlum nú eigi keisarann svo orbsjúkan, ab hann eingöngu fyrir þessa skuld hafi firrzt styrjöld- ina, en til hins mun meira haft, ab honum hafi eigi þótt ráblegt ab sinni, ab skjóta þessu ebur öbrum málum til úrskurbar á vopna- þingi; en þykja mun honum, sem fleirum, ab þar þtirfi þó ab ab koma þegar fram sækir. Eins og kunnugt er, hefir keisarinn fatlab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.