Skírnir - 01.01.1864, Síða 26
26
FRJETTIH.
Frakkland.
En í aukaskjali meb seinasta brjefinu rakti hann til rjettar Póllend-
inga meö enn harbara móti en Russel hafbi gjört, og kvab þá
stjórnarskipun, er heitin væri í niburlagsskrá Vínarsamninganna eigi a?)
eins ná til Warschau, stórhertogadæmisins (er nú er kallab konungs-
ríkib Pólland), heldur líka allra þeirra landa, er Rússar hefbi tekib
frá Póllandi. f>etta dró hann af þessum ummælum samninganna:
wPóllendingum, sem eru þegnar Prússa, Austurríkis og Rússa, skal
veitt sú skipan á landstjórn, og s. fr.” þetta fer ab kalla í sömu
áttina og kröfur uppreistarmantra á Póllandi, því þeir hafa heimtab
aptur forræöi yfir þeim löndum, er tekin hafa verií) frá Póllandi
síban 1772. því má nærri geta, ab Rússum myndi eigi lítast á
þá bliku; enda færbist Gortschakoff i alla aukana ab svara rábherra
Frakkakeisara, og þótti sumum þar vörn eigi ófremri en sókn, en
sú varb abalniburstaban, sem ábur er á vikib, ab Póllendingar hafi
fyrirgjört öllum rjetti, en Rússar hafi tekib landib aptur sigurtaki
og haldi því ab herlögum, svo ráb og kostir landsbúa sje allir á
náb og valdi keisarans. Gortschakoff kvabst eigi vilja þreyta frekari
umræbur um málib, en stjórn Rússakeisara myndi þar í hvorki vísa
frá sjer ábyrgb nje vanda, hvab sem á eptir færi. Nú mun Na-
póleoni keisara hafa þótt málib í þann stab komib, ab bandamenn
hans myndu þar vart vib þab skilja. Hann leitabi þegar fyrir sjer
í Lundúnum og Vínarborg til ab vita, hvert fulltingi hvorir vildi
veita til frekari sóknar. Vjer höfum sagt frá því í Englands þætti,
ab Englendingar fóru ab rábum Times: ab þeir tóku vib snoppungn-
um en meltu reibina, og Austurríkismönnum þótti sjer ekki vand-
ara en þeim. Keisarinn hafbi eins og hinir skýrskotab málinu til
alþýbuálits ! allri Norburálfunni, og í öllu farib svo í þab, sem hann
eigi myndi taka fram fyrir hendur þeirra. Hann veit lika, ab
flestir, eigi sízt Englendingar, gruna hann um gæzku, og halda ab
honum sje i mun ab byrja stríb til þess ab ná einhverju úr kraps-
inu (t. d. Rínargeiranum). Vjer ætlum nú eigi keisarann svo
orbsjúkan, ab hann eingöngu fyrir þessa skuld hafi firrzt styrjöld-
ina, en til hins mun meira haft, ab honum hafi eigi þótt ráblegt
ab sinni, ab skjóta þessu ebur öbrum málum til úrskurbar á vopna-
þingi; en þykja mun honum, sem fleirum, ab þar þtirfi þó ab ab
koma þegar fram sækir. Eins og kunnugt er, hefir keisarinn fatlab