Skírnir - 01.01.1864, Page 28
28
FRJETTIR.
Frakkland.
þau hryfcjuverk eptir sig liggja, a& alla veríiur a& óa vib og taka sárt
til a& framin sje í mannlegu fjelagi. — Hva& er nd til rá&a?
Eru nú a& eins tveir kostir fyrir höndum, strí& e&a þögn? Nei!
J>ó vjer tökum hvorugan þenna, er enn einn eptir, og hann er:
a& skjóta máli Pólverja til úrskur&ar á dómþingi allrar
Nor&urálfu. Rússar hafa lýst því yfir, a& þeir sæi sjer engan
vanza í því, þó öll vandræ&amál Nor&urálfunnar yr&i lög& til um-
ræ&u á fundi. Vjer eigum a& bóka þessa yfirlýsingu. Betur a&
hún fyrir vora tilstilli megi því á orka, a& kæfa alla þá ófri&ar-
ólgu, er hvervetna bólar á, betur a& öllum sundrungahrí&um megi
ljetta af álfu vorri og öld fri&ar og reglu fara sem fyrst í hönd”.
Enn fremur sýnir keisarinn, a& nú þurfi a& leggja nýjan grundvöll
undir þjó&skipan Norfeurálfunnar, Vínarsamningarnir hafi smámsaman
veri& rofnir, en af þvi menn hafi sje& helgi þeirra undir fótum
tro&na og a& þeir hvergi gátu stö&va& vi&bur&anna rás, væri allir
þeir or&nir uppvægir, er þættist þurfa rjettingar á málum sínum.
þa& lægi því beint vi&, a& stefna öllum, sakendum og söku&um á
allsherjar dómþing, a& öllum misklí&amálum yr&i svo sett, a& fri&i
yr&i óhætt. Ástandife, sem nú sje, sje a& eins hlje milli bylja, og af
því engum þyki hinn um heilt búa, haldi allir á stö&ugum her-
búna&i og rjúfi og raski mefe því velfarnan þjó&anna. Sí&an segir
keisarinn: tlJeg er gó&rar vonar um, a& ávarp til þjó&anna um
þetta efni fái gó&a áheyrslu. þeir sem synja gefa grun um leynd
rá&, er skirrast dagsbirtuna. Og fari svo, a& uppástungunni ver&r
eigi framgangs au&i&, þá kemur hún |)ó í gó&ar þarfir, er hún
sýnir Nor&urálfubúum, hva&an hætturnar rísa og hva&an bóta vi&
þeim má vænta. Vjer sjáum fyrir oss tvær lei&ir: önnur liggur til
framfara í sáttsemi og fri&i, en hin til styrjaldar í þrái, ef menn
kappkosta a& halda því uppi, er þegar er aö miklu leyti ni&ur
hrunife. Y&ur eru nú kunnug þau ummæli, er jeg ætla a& hafa
uppi vi& Nor&urálfuna. Ef þjer gjaldife samþykki til þeirra og
alþý&a manna gjörir a& þeim gó&an róm, þá er jeg viss um a&
þeim ver&ur gaumur gefinn, því jeg mæli í nafni Frakklands”.
Vjer höfum nú sjefe þa& ráfe, er keisarinn haf&i fundi& bæ&i
vife vankvæ&unum á Póllandi og ö&rum þjó&roeinum Nor&urálfunnar;
og voru nú hi& brá&asta send brjef til höf&ingja, a& bjó&a þeim á