Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 28

Skírnir - 01.01.1864, Page 28
28 FRJETTIR. Frakkland. þau hryfcjuverk eptir sig liggja, a& alla veríiur a& óa vib og taka sárt til a& framin sje í mannlegu fjelagi. — Hva& er nd til rá&a? Eru nú a& eins tveir kostir fyrir höndum, strí& e&a þögn? Nei! J>ó vjer tökum hvorugan þenna, er enn einn eptir, og hann er: a& skjóta máli Pólverja til úrskur&ar á dómþingi allrar Nor&urálfu. Rússar hafa lýst því yfir, a& þeir sæi sjer engan vanza í því, þó öll vandræ&amál Nor&urálfunnar yr&i lög& til um- ræ&u á fundi. Vjer eigum a& bóka þessa yfirlýsingu. Betur a& hún fyrir vora tilstilli megi því á orka, a& kæfa alla þá ófri&ar- ólgu, er hvervetna bólar á, betur a& öllum sundrungahrí&um megi ljetta af álfu vorri og öld fri&ar og reglu fara sem fyrst í hönd”. Enn fremur sýnir keisarinn, a& nú þurfi a& leggja nýjan grundvöll undir þjó&skipan Norfeurálfunnar, Vínarsamningarnir hafi smámsaman veri& rofnir, en af þvi menn hafi sje& helgi þeirra undir fótum tro&na og a& þeir hvergi gátu stö&va& vi&bur&anna rás, væri allir þeir or&nir uppvægir, er þættist þurfa rjettingar á málum sínum. þa& lægi því beint vi&, a& stefna öllum, sakendum og söku&um á allsherjar dómþing, a& öllum misklí&amálum yr&i svo sett, a& fri&i yr&i óhætt. Ástandife, sem nú sje, sje a& eins hlje milli bylja, og af því engum þyki hinn um heilt búa, haldi allir á stö&ugum her- búna&i og rjúfi og raski mefe því velfarnan þjó&anna. Sí&an segir keisarinn: tlJeg er gó&rar vonar um, a& ávarp til þjó&anna um þetta efni fái gó&a áheyrslu. þeir sem synja gefa grun um leynd rá&, er skirrast dagsbirtuna. Og fari svo, a& uppástungunni ver&r eigi framgangs au&i&, þá kemur hún |)ó í gó&ar þarfir, er hún sýnir Nor&urálfubúum, hva&an hætturnar rísa og hva&an bóta vi& þeim má vænta. Vjer sjáum fyrir oss tvær lei&ir: önnur liggur til framfara í sáttsemi og fri&i, en hin til styrjaldar í þrái, ef menn kappkosta a& halda því uppi, er þegar er aö miklu leyti ni&ur hrunife. Y&ur eru nú kunnug þau ummæli, er jeg ætla a& hafa uppi vi& Nor&urálfuna. Ef þjer gjaldife samþykki til þeirra og alþý&a manna gjörir a& þeim gó&an róm, þá er jeg viss um a& þeim ver&ur gaumur gefinn, því jeg mæli í nafni Frakklands”. Vjer höfum nú sjefe þa& ráfe, er keisarinn haf&i fundi& bæ&i vife vankvæ&unum á Póllandi og ö&rum þjó&roeinum Nor&urálfunnar; og voru nú hi& brá&asta send brjef til höf&ingja, a& bjó&a þeim á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.