Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 32

Skírnir - 01.01.1864, Page 32
32 FRJETTIK. FrHkklnud. fyrir þá sök ónýttar á þinginu. þingmenn eru aí) tölu 283; af þeim Qölda drógust fram af mótstölmflokki stjórnarinnar rúmlega 20. En mebal þessara manna eru orblög&ustu málsnillingar og stjórn- hyggnustu menn á Frakklandi ■ (Berryer, Jules Favre, Thiers). Mestur geigur stendur af Thiers, sagnaritara Frakklánds, er ávallt hefir mesta álit á sjer af þeim mönnum, er verib hafa vi& stjórn eða talab þar á þingum. þab er von, ab slíka meun reki minni til sinna tíma, til þingstjórnartímanna, er svo margt var á alþýbu og þingsvaldi, er nú er bannab eba verbur ab sækja til stjórnar- innar. Prentfrelsi, fjelags- og fundafrelsi er takmarkab, kosuingar ófrjálsar og rábherrarnir án ábyrgbar fyrir þinginu. Samt sem ábur er keisaranum og þeim er honum fylgja eigi láandi, þegar þeir benda á afdrif þingstjórnarinnar, á flokkadrætti og allskonar þrifa- leysi hennar í innlendum og útlendum málum, eba þegar þeir setja almenniugi fyrir sjónir uppgang ríkisins til gagns og sæmda síban Napóleou keisari settist í völdin. Af mörgu má þab rába, ab þab er ekki frelsib sjálft, er keisarinn er mótfallinn, en hann uggir, ab af brábri rlfkun þess muni leiba óvildarsamdrátt gegn valdi hans og ættar hans, þar sem Orleans-ættin og Bourboningar eiga sjer enn marga hollvini í landinu. Sagt er, ab honum hafi þótt illa takast til með kosningarnar, og líkab þab verst, ab Persigny gjörbi svo mikib ab um áminniugar ábur kosib var, ab til víta þótti unnib og óþokka; enda varb þessi hollvinur hans ab gefa upp sæti sitt í rábaneytinu nokkru seinna. þingib var sett 5. nóvembermánabar. Vjer höfum ábur hermt orb keisarans um pólska málib. Hann taldi upp ab vanda þab sem gjört hafbi verib til gagns og fremdar; kaupverzlan landsins hafbi, einkanlega vib samninginn vib England, aukizt svo, ab þá höfbu á 8 mánubum verib fluttar vörur út úr landinu, er voru 233 milljónum franka meiri ab verblagi, en þær er flutzt höfbu á jöfnum tíma undanfarib ár; þar meb minntist hann á húsareisingar til opinberra þarfa og ymsar bæjabætur, talabi um járubrautir og abra vegu, um skipfleyta skurbi, um hafnabætur og fleira þessháttar. Börn, er nutu kennslu í alþýbuskólum á Frakklandi, voru þá hjerumhil 5 milljónir; keisarinn segir, ab þribji hlutinn fái hana ókeypis, en þó þurfi enn ab sjá borgib 6 hundrubum þúsunda. — Strax gjörbist hávært á þinginu, er tekib var ab prófa kosningarnar, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.