Skírnir - 01.01.1864, Síða 40
40
FRJETTIR.
Frakkland.
amskeisara. þetta land, Cochin-China ab öílru nafni, er í austur-
hluta Indlands. Nú hafa bandamenn neydt keisarann til friöar og
náb vildustu kostum. í hernalbarkostnaf) gjalda Anamsbúar 20 mill.
franka. Frakkar hafa eignazt 3 skattlönd og þarmeb eyju þá, er
Pula Condor heitir. Enn fremur skal fullt frelsi í tje látib fyrir
kristna sibi og kristniboban. Verzlun skal Frökkum og Spánverjum
heimil í öllum höfnum landsins; og s. frv. (lMjór er mikils vísir”, en
hjer er náb góbri stöb, og má vera ab Frökkum takist ab ryfja sjer
eins til rúms og rába í austurhluta Indlands og Bretum hefir tekizt
þab í norbur- og vestnrhlutanum.
í árslokin urbu 4 menn handteknir í Parísarborg, er komnir
voru til ab rába keisarann af dögum. þeir voru allir ítalskir ab
kyni, og einn þeirra hafbi fylgt Garibaldi hjá Aspromonte. J>eir
voru greibir til játninga og kvábust hafa færzt þetta í fang til hefnda
fyrir mótdrægni keisarans vib Ítalíu. Fje og útgjörb höfbu þeir
fengib af leyndarfjelögum byltingamanna, og einn þeirra, er Greco
hjet, sagbist hafa skrifazt á vib Mazzini, og þetta væri hans ráb.
þeir höfbu meb sjer sprengikúlur og mörg önnur morbfæri. En nú
tókst þó eins sleppt til og þá Orsini og hans kumpánar höfbu sömu
ráb meb höndum. þab er líklegt, ab slikir atburbir festi keisarann
í trúnni á eigin giptu, og á því, ab forsjónin haldi fyrir hann skildi,
unz hann hefir lokib því erindi, er hún hefir honum hlutab.
í t a 1 i a,
Efniságrip: Konungur hyggur gott til um mál ítaliu; nýtur fulltingis Frakka
í Rómi. Um klerka. Stigamenn; óspektir á Sikiley. Garibaldi
og hans flokkur; Austurríki uggir ófrib. Atorkusemi stjórnar-
innar; einvíg. Meira frá Rómi. Franz konungur. Hertoginn
af Modena.
þ>ab er ítölum ebur sumum leibtogum þeirra (Viktori konungi,
Garibaldi og fl.) eigi láandi, þó þeim þyki sjer fátt örvænt, þar
sem svo mikib hefir tekizt til framkvæmdar á fáum árum fyrir áræbi
og þjóbfylgi. Viktor konungur er ab vísu ekki eins stórorbur og
djarfrábur og Garibaldi, en honum standa reyndir og rábsettir menn
vib hönd og gæta til, ab ekki verbi á til ofmælis ebur ofræba.
Konungur ferbast títt um ríki sitt og er ávallt alþýbu fagnabar
v