Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 44

Skírnir - 01.01.1864, Síða 44
44 FRJETTIR. í tal tít. 78 mor6, en þar á mefial mó&ur sirpíar og bræbra. Eitt sinn rjefst hann og sveinar hans á 14 bændur, er voru á ferf, og er sagt, aÖ hann hafi skorifi 13 af þeim á háls mef rakhnífi sínum. — A Sikiley var óspakt lengi sumars, því margir af eyjarskeggjum, er stjórnin kvaddi til herþjónustu, slógust í hlaupafarir og rán, og varf hún af> ganga hart af áfur en kyrrfist. Eyjarbúar hafa lengst- um haft mefalorb á sjer fyrir þegnskap, enda var eyjan jafnan olbogabarn ennar gömlu stjórnar. En þó er nú orfinn betri bragur á háttum þeirra, er þeir sjá áhuga og kostgæfni stjórnarinnar af leggja járnbrautir og efla atvinnuvegi landsins. Af því sem af framan er sagt má sjá, af stjórnin á úr mörg- um vanda aö ráfia, unz henni tekst af> koma öllum ríkispörtunum í þá frifar og einingarskipun, er allir þjófhollir menn æskja. þab er eigi einungis spellvirkin á Púli, eba óeirbarrábin er bruggub eru í Eómaborg, ebur mótspyrna klerkanna, er hún verbur ab brjóta á . bak aptur, en verbur þar meb ab bafa sig alla vib ab halda bráb- ræbi hinna í skefjum, er strax vilja hleypa þjóbinni í stórræbi gegn Austurríki á Feneyjalandi eba fara ab Rómi ab fornspurbum Frakka- keisara. Síban Garibaldi beib ófarirnar hjá Aspromonte hefir hann haldib kyrru fyrir á eyju sinni (Caprera), enda hefir hann jafnan verib þjábur af libaveiki. þó hefir hann og þeir er honum fylgja eigi verib abgjörbalausir. Nálega um allt ríkib og í hverjum bæ eru íjelög og nefndir, er gangast fyrir samtökum um sem brábastan og almennastan búnab til styrjaldar á hendur Austurríki. þetta ráb hafa meb höndum skotmanna- og ibnabarmannafjelögin, en Garibaldi hefir verib yfirformabur slíkra fjelaga fsjer í lagi skot- manna). Garibaldi fylgja ab rábi ýmsir menn, er rába miklu vib alþýbu, svo sem Nicotera, barún, Bertani og fl. þessir menn eiga sæti á fulltrúaþinginu og ganga þar jafnan í berhögg vib stjórnina, en utanþings fara þeir ab rábum sínum, hvort henni líkar vel ebur illa. Henni svíbur og klæjar er hún á hjer úr ab rába, því heldur sem hún veit ab konungurínn sjálfur er vinveittur Garibaldi og honum líkur í því, ab honum gebjast betur ab hvatræbi en bibum. Garibaldingar tala ávallt meb mestu virktum um konunginn og kveba þar allt traust þjóbarinnar, er hann er. Fyrir skömmu ljet Garibaldi birta umburbarávarp til þjóbarinnar þess efnis, ab nú ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.