Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 46
46
FHJETTIR.
ftalín.
Minghetti, svaraíii honum hvasst og bermælt og vjek á, afc Ratazzi
hefbi eigi orbife meira ágengt, nema mífeur væri, en heffei þó lagt
sig í líma til afe þdknast voldugum höffeingja. Vife þetta reiddist
hinn og skorafei Minghetti á hólm. Af því mennirnir eru báfeir
aldurhnignir, og kunna lítife til vopnanna, reyndu menn aö stilla til
sætta. En hvorugur vildi hlýfea þeim fortölum, og gengust þeir á
mefe sverfeum. Vígife þótti hife ófimlegasta og lauk vife þafe, afe
Ratazzi skeindist á handlegg. J>egar þeir fundust konungur og
Minghetti, sagfei konungurinn þetta: tjeg var reyndar hræddur um,
afe þjer kynnufe afe meifeast á þessum fundi”. uþetta fór þó öferu-
vísi”, svarafei Minghetti, uog mun þafe hafa hlíft, afe jeg kunni
jafnlítife til vígsins og Ratazzi”.1
f>ó flest fari í afera stefnu en þá, er páfinn og hans formæl-
endur hafa spáfe um Italíu og um alla, er þeim þykja kirkjunni
(veraldarvaldi hennar) mótfallnir, láta þeir þar fyrir eigi þreytast í
trúnni og traustinu. Klerkablöfein bofea dagsdaglega bráfear hefndir,
og segja fyrir fellibyli hegninganna, er |>egar muni rífea yfir ríki
Ítalíukonungs. Efe nýjasta tákn tímanna segir blafe páfans (Gior-
nale di RomaJ sje samband Prússa og Austurríkismanna, því þafe
muni vinna öllum byltingum afe fullu í Norfeurálfunni, og vife þafe
allar nýjungarnar á Ítalíu hverfa sem bólur á vatni, en lög-
mætir höffeingjar ná þar aptur völdum. Katólskir klerkar munu
þykjast standa forsjóninni þafe nær en aferir, afe þeim verfei
afe vera glöggvara, hvert fingur hennar bendir; en oss þykir ver-
aldarsagan sýna þess nægust rök, afe kirkjan og klerkarnir hafi rang-
skilife bendingarnar, afe þafe optlega var freistarans fingur, er vísafei
þeim til aufes og valda, er þeim þótti sjer vera báknafe af forsjón-
inni. Margir klerkar óska þess heitt og innvirfeulega, afe öll hin
nýja skipun raskist á Ítalíu og vífear, svo hagur klerkdómsins megi
rjetta vife á ný, en þykjast nú, sem ávallt fyrri, reka gufes rjettar,
er þeir heimta þafe, er þeir kalla sinn rjett. |)eim þykir nú meir
en mál komife fyrir drottinn afe hefna og hegna, en ætla sig öferum
fremur kunna afe mifea ráfe hans vife stafe og stund, minnst uggandi,
') í'afe er afe skilja: heffei hann kunnafe skilmingarreglur, mundi hann
vart hafa gœtt sín vife svo klaufalegum tilræfeum, og högg hins voru.