Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 63

Skírnir - 01.01.1864, Síða 63
Þýzknland. FRJETTIR. 63 landi — en stjórnin sagfcist engu mundu breyta hjer um ; þeir kváím eigi aí) eins ólögmætar hersendingar stjórnarinnar til Posen, en alla aíiferb hennar vií) landsbúa ena verstu, og mifiandi til þess, ab æsa þá til uppreistar, eu hitt væri sannfrjett, afe Prússar leyfbi Rússum afe fara yfir landamærin meb vopnum og ljeti þeim allan beina í tje, sem væri þab konungsins eigin þegnar ebur hermenn, og væri þetta þ<5 beint móti þjóbasibum og þjóbarjetti. Bismarck kvab eigi annab frammi haft í Posen ebur vib landamærin, en þab er góbum þörfum gegndi; hann þóttist hafa nóg rök fyrir, ab Posensbúar byggi yfir sömu rábum sem Pólverjar, og hann gæti því ekki verib svo hjartsárr fyrir þeirra hönd, sem fulltrúarnir væri. En þab er sagt var um beinann vib Rússa, er farib höfbu inn yfir landamærin, bar stjórnin aptur, eba svarabi því, ab engin lög skyld- abi hana til, ab heimta af þeim, ab þeir legbi af sjer vopnin. — Leikurinn harbnabi enn meir meb hvorumtveggju, er frumvarpib um htrskipunina kom til umræbu (í maímán.). þetta mál hefir jafnan verib hib mesta þráhaldsmál, og hvorugir hafa viljab til slaka. Konungur og stjóru hans hefir farib fram á, ab menn skyldi kvaddir til vopnaburbar í 3 ár samfleytt, en þingib hefir viljab breyta þremur í tvö. þab stób enn vib sína kreddu, en til ab sýna lit á tjlhlibrun, stakk nefndin upp á, ab fleiri mætti kvebja til herþjónustu, en ráb hefbi verib fyrir gjört. Hermálarábherrann (Roou) er prússneskur her- mabur í hverja taug og eigi lítill fyrir sjer; þykir honum fulltrú- arnir tala opt fákunnlega um hermálin og svarar þeim stundum í styttingi eba af þjósti. Hann hjelt nú svörum uppiafhendi stjórn- arinnar, en varb þab einn dag ab orbi um einn þingmanna (Sybel, prófessor og sagnaritara), ab hann hefbi gjört sig sekan í frekjumæli á þinginu. Formabur þingsins (varaforsetinn, Bockum- Dolfifs) vítti þegar rábherrann fyrir slik orb, en hann kvab sjer frjálst ab mæla þab er hann vildi á þinginu, því rábherrarnir væri eigi þingmenn og ætti þvi eigi ab sæta þingvitum. Vib þetta varb mikill hávabi á þinginu, og formaburinn sá eigi annab ráb en fresta umræbunni um stundartíma. í þessum umsvifum hafbi Roon gengib snúbugt á burt úr þingsalnum, og er umræban tókst á ný, komu bob frá honum, ab hann væri eigi vib látinn ab koma á þing, enda væri hans eigi þangab von fyrst um sinn. Daginn á eptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.