Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 66

Skírnir - 01.01.1864, Síða 66
66 FRJETTIR. Þýzkaland. bröstulega, eins og Berlínarþingmenn hafa gjört frá öndver&u. þaí> er nokkuð til í því, sem Times sagöi í sumar um þing og stjórn Prússa, þó napurt sje: ^Berlínarþingib hefir til þessa sýnt mestan dug í því aö þola hneysu á hneysu ofan, en eigi í því, aí> reka þær af höndum. í raun og veru viröist ágreiningurinn mej kon- ungi og fulltrúum ab vera sá, hvort hann geti bofciS þeim verra, en þeir sje menn til a& bera. Ekkert er fyrirlitlegra, en afllaust orbaskak. Ef ljensherralýburinn á Prússlandi er svo voldugur, aS engu má fram orka móti þeim, þá ver&a mótmælin ein til vanza og mínkunar .. . og þar sem ein þjób hefir eigi öbrum fyrir ab beita, en málskrapsmönnum, er henni þab hollast a& hafa sig í kyrrb og þreyju”. Bismarck haffei nú eigi lengur óná&ir af ágaubi þingmanna og mátti nú leika vi& alþýfeu í tómi, sem honum sýndist. þa& var& honum fyrst til a& þagga ni&ur í bla&amönnum og birti ný prentlög (1. júní); en þau voru eptir frakknesku sni&i, og var embættis- mönnum bo&i&, a& vara þá vi& þrisvar, er eigi hef&i sig í hófi, en láta var&a forbo& e&ur afnám, ef syndgab yr&i i þri&ja sinni. Hjer var hart eptir gengi& og undu nú allir hálfu verr vi& en á&ur, en ur&u a& hafa sinn hlut svo sker&an, sem stjórnin haf&i fyrir marka&. þ>eir einu, er reyndu a& hefja handa móti þessum seiuustu ókjörum, voru bæjarfulltrúarnir og bæjarstjórnin í Berlínarborg. þeir rá&ger&u fund me& sjer til a& ræ&a um bænarskrá til konungs um þetta efni, en fengu ó&ara þau skeyti frá stjórninni, ab þeim væri heimildarlaust a& tala um ríkismál á fundum, og var& þar vi& a& standa. — Nokkuru sí&ar fér&a&ist krónprinzinn til Danzig og ljet bæjarstjórnin máli vikib á í kve&ju sinni um óhæg&amál landsins, sjerílagi prentlögin nýju. Prinzinn svara&i því, a& sjer væri me& öllu ókunnugt um þessa tilskipan, og hann hef&i þar í engum vitum verib. þar me& gaf hann í skyn, a& sjer seg&i þungt hugur um hag ríkisins, ef enu sama hjeldi fram. Fyrir þetta var& hann a& sæta hör&um ávítum afkonungi, og sumir segja, a& honum hafi verib vísab frá sýslu sinni í hernum um nokkurn tíma. — Nú lei& fram eptir sumri, þar til konungur fór ba&aför til þess bæjar, er Gastein heitir. þar kom á fund hans Austurríkiskeisari (2. ágúst), og sag&i honum einslega, a& hann hef&i í hyggju a& kve&ja höf&-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.