Skírnir - 01.01.1864, Blaðsíða 68
68
FRJETTIR.
Þýzkalvtiid.
hafa gengií) örímgast í gegn henni áþinginu; kalla&i hún ab slíkir
menn hef&i gengife á særi (embættiseiíi), og til þess aí> gjöra þeim
óhægra um eu áíiur, lag&i hún fyrir, a& þeir yr&i a& launa þeim
mönnum af sínum sjó&i, er þeir setti í sinn staö um þingveru-
tímann. Viö þessu höf&u hinir búizt og höf&u æri& fje til taks,
svo þa& varö kosningum embættismanna til engrar fyrirstö&u, sem
raun gaf á, því rúmlega 170 af þeirri stjett komust enn fram, en
Bismerkingar ur&u alstaöar a& lúta í lægra haldi. þingiö var sett
9. nóvember, og tók konungur þa& fram í ræ&u sinni, a& hann
myndi halda fast fram rjetti krúnunnar um fjárhagsmáliö og skipun
hersins. Hann benti þingmönnum á, hve ókyrrlega horf&ist til í
Nor&urálfunni, og þá og þegar mættí búast vi& stórtí&indum; kvaö
fyrir þessa sök mestu nau&syn á a& fulltrúaþingiö vikist til tillátsemi
vi& krúnuna, því Prússaveldi stæ&i þá a& eins traust fyrir öllum
atbur&um, er rá& konungdómsins hjeldist óskerÖ og í helgi. f>egar
er þingræ&urnar tókust var hægt a& sjá, a& fulltrúarnir höf&u eigi
brug&iö lund sinni, en voru eins þráir móti Bismarck og á&ur.
þ»ar voru rædd prentlögin og fleiri brá&abirg&ar nýmæli stjórnar-
innar, og þarf eigi þess a& geta, a& fulltrúarnir synju&u samþykkis.
En herradeildin haf&i fögur og ljúf ummæli um allar tiltektir rá&-
herranua, bæ&i á þinginu og í ávarpi sínu til konungsins. í full-
trúadeildinni var lengst þrefaö um fjártillög til atfaranna á hendur
Dönum, og um peningalán til herbúna&ar (12 milljónir prússneskra
dala). Tillögur flestra lutu þegar a& því í byrjun umræfcunnar, a&
menn ætti a& neita allri fjárrei&u, me&an Bismarck og hans sinuar
sæti í völdum, og sízt myndi slíkum möunum lagiö a& leysa svo
úr vandamáli hertogadæmanna, a& sæmd e&ur þrifna&ur yr&i a&.
Eptir konungaskiptin í Danmörk tóku fulltrúarnir svo undir málstaö
ltFri&riks hertoga”, sem öllum dyggum þjó&ernismönnum á þýzka-
landi þótti þá sæma. Bismarck minnti þá á Lundúnasamninginn,
en þa& kom fyrir ekki. þeir beindu' a& konungi innilegu ávarpi
um þetta mál, og bá&u hann skerast rækilega i fyrir hönd hertoga-
dæmanna, ^en þeirra rjettindi og rjettur hertogans færi saman”.
Konungur svaraöi hjer líku um og Bismarck; sag&ist a& vísu skyldi
sjá hertogadæmunum fyrir sanni, en um erf&amáliö yr&i a& fara
a& því rje&ist me& hlutaöeigendum e&ur skipa&ist viö ókomna atbur&i;