Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 73

Skírnir - 01.01.1864, Page 73
Þýzkaland. FRJETTIR. 73 litum, svört, rauö og gullin (fáni ens þýzka keisaradæmis), en yfir meginhöllinni gnæffei fáni Austurríkis. Bæfei var þessi höll og aferar fleiri skrýddar fögru blómskrúfei, og alstafear var skraut afe líta á meginstrætum, en á kveldin Ijómafei öll borgin í blyslogaskini. þáleifeis var hjer umhorfs^ enda var alstafear gladt á hjalla og eigi sízt mefe höffeingjunum, eins og nærri má geta. Enn fyrsta fundar- dag ljet keisarinn búa bofesgestum sínum dýrfelega veizlu í höll þeirri, er þjófeverjar kalla uRömeren”; en þar voru fyrrum krýndir keisarar frýzkalands. Veizlan fór fram í (lkeisarasalnum” og var borfebúnafeur allur af gulli og silfri, en allt annafe afe því hæfi. Eptir samsætife óku höffeingjar til hallar kjörherrans af Hessen, er stendur nálægt Mainfljótinu. Fyrir framan höllina á fljótsbökkunum höffeu bæjarbúar látife efla til skoteldaleiks, en eldvjelarnar höffeu verife búnar til í Parísarborg og eigi kostafe minna en 15 þús. gyllina. Seinasta eldmyndin var feiknastórt kvennlíkan, og skyldi tákna Germaníu. Um hana ljeku eldkúlur efeur eldstjörnur mefe allskonar litum, en um daginn haffei rignt nokkufe og haffei frúin vöknafe um höfufe og bol, svo eldurinn hreif henni eigi lengra en til mifeju. þarna stófe hún í dimmutn hjúpi til beltisstafear, unz þafe var út brunnife er eldurinn haffei numife, varfe hún þá öll skuggaleg í hálflýsinu, og þýddu þegar margir þann atburfe svo, afe nafna hennar myndi eigi komast úr álögunum í þetta skipti. — Vjer höfum nú skemmt oss afe nokkru, og skulum nú í stuttu máli segja frá hinu, er gjörfeist og ráfeife varfe á fundunum til afe endurskapa sambandslögin. þess er áfeur getife, afe miferíkin bjuggu til frum- varp um allsherjarþing í Frakkafurfeu og skyldi fulltrúar kosnir úr þingmannatölu hvers lands. Austurríkiskeisari tók upp þetta frum- varp og lagafei í hendi sjer eptir ráfeum þeirra Schmerlings og Rechbergs. Eptir ályktum fundarins skyldi stjórn og þingsköpum sambandsins skipafe á þessa leife: í stjórnarnefnd skyldi settir 6 höffeingjar mefe jöfnum atkvæfeum, en Austurríki hafa þar ávallt forsæti og þar mefe synjanarrjett (Veto). Nifeur á þessi 6 atkvæfei skyldi skipta öllum bandaríkjum. Eitt atkvæfei skyldi þau hafa hvert um sig, Austurríki, Prússland og Baiern, um hife fjórfea skyldi vera hin konungríkin og skiptast á til þriggja ára, en um hin tvö atkvæfein skyldi öllum enum minni rikjum skipt í tvær jafnar deildir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.