Skírnir - 01.01.1864, Side 76
76
FRJETTIR.
Pýzkaland.
vegna miSur, brá öbru fyrir, og fóru þeir þá ab hafa sömu tökin
á Galizíumönnum og Prússar á Posensbúum. Berara gjör&u þeir
um ráb sín er skriptavifcskiptunum var lokií), og fyrir skemmstu
hafa þeir lýst allt Galizíuland í hervörzlum. — Ví&ar verhur nú
til a& gæta, og sagt er, ai> þeir hafi 150 þúsundir hermanna á
Ítalíu til aí> vera vií) öllu búnir, en um nýár komst þab upp á
Ungverjalandi, ai> menn hafa gengib þar í leyndarfjelög til a?) hefja
uppreist gegn Austurríki, er formönnum þykir færi gefa. Seinustu
fregnir hafa flutt þai); a& brydt hafi á óeir&um í Pestharborg, og
sumir af uppreistarforingjunum gömlu væri þegar komnir inn í
landi&, en Kossuth sjálfur væri á næstu grösum (í Tyrklandi). Hafi
Austurríkiskeisari gjört þa& a& kostum vi& Prússa um fulltingi í
'danska málinu, a& þeir ver&i me& honum lönd hans vi& hvern sem
eiga væri, þá er nú eigi ólíkt a& þeim ver&i fulldýr vináttan á&ur
en öllu er í kring komi&.
Hin minni ríki.
Af mi&ríkjum hafa sjerílagi Bajern og Wúrtemberg fyllt flokk
Austurríkis móti Prússum, þar sem Saxland og Hannover í flestum
málum hafa sta&i& bil beggja, a& því undanskildu, er Prússar fóru
fram á a& stofna afskilib ríkjasamband. Bajarakonungur hefir mestan
afla af þessum ríkjum, og hefir Austurríki þótt mikill slægur í
1 hans rá&afylgi. Bajern hefir einkanlega gengizt fyrir tilraunum um
su&urþýzkt tollsamband, e&ur samtenging alls Austurríkis vi& hiö
þýzka tollsamband, og me& því brag&i a& fá raskaÖ tollsamningi
Prússa vi& Frakka. þetta hefir a& vísu eigi tekizt, mest fyrir ágrein-
ings sakir me& mi&ríkjunum, en Austurríkiskeisari hefir þakksam-
lega virt slíka og a&ra vi&leitni Bajara, og sýndi þa& bezt, er hann
gjör&i þá jafnsnjalla Prússum í sumar á fundinum í Frakkafur&u.
Bajarakonungur svara&i þá ávarpsræ&u keisarans og tjá&i, hvert fagn-
a&arefni þa& væri fyrir alla, a& höf&ingjar hef&i tekiö svo grei&lega
bo&um Austurríkiskeisara og me& svo miklu trausti, a& allir hef&i
komiö til fundar án þess a& spyrjast fyrir um endurbótafrumvarpiö.
En stjórn Bajarakonungs og mi&ríkin munu þó eigi hafa þurft a&
lei&a neinum getum um frumvarpiö, því, eins og á&ur er á vikiö,
var allt rá&i& á laun vi& Prússa, og þingfrumvarpiö hinu líkt, er