Skírnir - 01.01.1864, Qupperneq 87
Riíssland.
FRJETTIR.
87
skógunum? Svar: drepa hann sem hundur væri. Ber aö greptra
katólskan mann aí) kristnum siS ? Svar: Nei, því hold hans er
óhreint. Hver á allar merkur og skóga ? Svar: keisarinn ; en hann
mun veita oss landeign af mildi sinni, ef vjer hreinsum landiíi af upp-
reistarmönnum”. — Jaröeigandi (frá Minsk) var á ferh og varS á
vegi fyrir rússneskum hermönnum. þeir tóku af honum peninga og
allt fjemætt, börírn hann síían og ljetu hann liggja eptir í fjötrum.
Honum varí) hjálpaS heim af vegferðarmönnum, og kæríii hann
þessa meSferb fyrir fylkisstjóranum, er Puszczyn heitir. En fylkis-
stjórinn svaraði honum því einu, a<5 rænda hluti gæti hann ekki
fengiö aptur, og höggin yrbi hann a& hafa svobúin, enda væri varla
orí) hafanda á, úr því hann þó heföi haldiB lífinu. Hinsvegar kvab
hann vel ni&ur komiB, er einn af jar&eigendum heffei orbií) fyrir
knúskaninni, því af þeirra ráBum stæbi flest vandræbi. — I Ostrolenka-
fylki var sá liBsforingi settur til a& gæta járnbrautarinnar, er Toll
hjet, greifi a& nafnbót. Hann kom einn dag me& setuli&sflokk til
bæjar þess er Ostró heitir, og spur&i þegar unga menn og gamla,
hvort nokkrir uppreistarmenn bærist þar fyrir, og hóta&i, a& hver
skyldi barinn til dau&s, er uppvís yr&i a& mökum vi& þá. Me&al
annara manna ljet hann bo&a á sinn fund ríkum gy&ingi, Beck a&
nafni. (tEigi& þjer ekki hús hjer í bænum?” spur&i hann gy&ing-
inn. Hinn kva& svo vera. „Býr ekki skraddari í húsinu y&ar”?
ltJú.” tlHva& hefst hann a&?” — 1(Hann hefir ofan af fyrir sjer me&
vinnu sinni.” (tþ)ú lýgur,” æpti greifinn, tthann saumar uppreistar-
mönnum einkennisklæ&i.” — (lþa& er mjer me& öllu ókunnugt, og jeg
hefi ekki sje& manninn.” — ti|)á er bezt a& kenna þjer aö taka
eptir framvegis, hva& húsbúendur þínir hafa fyrir stafni, og má
vera, a& þú látir þjer segjast af 200 svipuhöggva". Kósakk-
arnir veittu þegar manninum rá&ninguna, sem bo&i& var, og unnu
svo a&, a& hann gaf upp öndina tveim stundum sí&ar. — í höfuö-
borginni har&na&i því meir sem á lei& sumariö. Æsti þa& mest
Rússa til grimmdar, a& leyndarstjórnin ljet hjer frami& sumt til
hefnda og unni& á sumum mönnum er á laun höf&u gengiÖ í njósn-
arliö Rnssa. Ma&ur nokkur (læknir) kom í sumar til Varsjöfu, er
nefndur er Dr. Iíe,rmanni1 og gisti i gestahöllinni ltl’Europe”. Hann
gruna&i leyndarstjórnin um launskipti vi& Rússa og ljet rá&a hann