Skírnir - 01.01.1864, Qupperneq 90
90
FRJETTIR.
Riíssland.
forræSi mála sinna. Heyrzt hefir, a& alþýfca og bændur hafi tekií)
bo&an keisarans meí) litlum fögnu&i, og má vera þeim þyki ósýnt
um efndirnar , e&a þeir uggi, a& á þeim kunni afe bitna sí&an, ef
þeir tæki nú of gla&an á. því þó Rússar segi uppreistina þrotna
me& öllu, ætla þó flestir a&rir öll kurl eigi komin til grafar í
málinu, en svo er vor öld frek til breytinganna, a& margt mætti
sviplegar bera þeim a& höndum, er nú halda Póllandi í fjötrum,
en þeir ætti viö búi&.
Frá því var sagt í fyrra, aö stjórnin í Pjetursborg haf&i rá&i&
þa& til stjórnarbóta, a& setja fylkja- og sveitaþing á Rússlandi. Nd
skal brá&um reyna hvernig sú skipun gefst, en mörgum segir mis-
jafnt hugur um, því lendum mönnum kvaö getast illa a& þeirri
nýbreytni og þykja rá&i& sjer til rjettarhalla. Sumir segja, þeir
hafi treyst því, a& þetta væri gjört a& eins til fyrirbrig&a, svo
Nor&urálfubúar sæi, a& Rússar hef&i sama á prjónunum til stjórn-
lagabóta sem a&rar þjó&ir. Slíkt hefir opt þótt vi& brenna á Rúss-
landi, en um Alexander keisara mun þa& satt sagt, a& hann sje
hreinskilinn og mikill einar&arma&ur um þa&, er honum þykir rjett,
og ætla þa& flestir a& hann ver&i har&ur í born a& taka, ef lendir
menn fara í gegn hans rá&um.
f»á er Rússar eignu&ust Finnland, hjetu þeir landsbúum a& þeir
skyldi hafa landstjórn og lagasetningar a& fornu fari. A landsþingi
(fulltrúaþingi eptir stjettum) skyldi öll landsmál og laganýmæli
rædd og samin, og skyldi þingseta vera þri&ja hvert ár. Einu
8Ínni e&a tvisvar var kvadt til þings í fyrstu, en si&an hefir land-
stjórinn og stjórnarráö hans rá&i& lögum og lofum á Finnlandi
(me& samþykktum keisarans). Alexander keisari hefir breytt hjer
um á skaplegan hátt og minnzt unninna heita. Hann bau& stjett-
unum í sumar til þingsetu (í ágústmán.) og kvazt mundu hje&an
af stýra iandinu a& þingstjórnarhætti. Reyndar ætlum vjer, a& vart
muni lengra fariö um þingrjettinn, en a& leyfa uppástungur og rá&-
leggingar, og þa& áskildi hann sjer einum (í þingsetningarræ&unni),
a& hreifa frumvörpum til stjórnlagabreytinga. Ræ&urnar fara eigi
fram í heyranda hljó&i, og ekki má anna& birta af þeim fyrir
alþý&u, en þa& er ritprófsma&ur stjórnarinnar (censor) hefir skofea&
og yfir fariö. Rússar vita vel, a& sænskt þjó&erni hefir ná& svo