Skírnir - 01.01.1864, Síða 96
96
FRJETTIK.
Danmörk.
Danmörk.
Efniságrip: Konungur sýkíst; lát hans og útför; vinsæld konungs m. fl.;
fleiri látnir af konungsættinni. Stjórnarmál Dana (þrætan út úr
augl. 30. marz, Sljesvíkurþingií), ný samríkislög, atfarir ráhnar,
tiíiindi á Holtsetalandi, fortölur stórveldanna, m. fl.) ; Prússar og
Austurríkismenn beinast a'b nýjum atförum; Danavírki; vopna-
vihskipti; virkií) uppgefih; óspakt i Kaupmannahöfn; undanhald
norhur: bandamenn íSljesvík; Dybböl sótt og unnií); hernabur
á Jótlandi og fl. atburíiir. Samskot erlendis. Ríkisþing. Um
Grænlandsverzlun. Spítalinn nýi. Bebií) um kennslu i íslenzku.
Ný rit. Mannslát.
Ari8 sem leið liefir Dönum borií sumt sviplega a8 hendi, en
ekkert kom þeim meir á óvörum en dau8i konungsins. Reyndar var
bann hálfsextugur a8 aldri er hann burtkvaddist, en hafSi jafnan
veriS me8 góðri heilsu, og rúmum mánu8i áSur hafSi hann haldi8
afmælisdag sinn í Lukkuborgarhöll (skammt frá Flensborg) í bezta
heilsugengi og me8 miklum hirSfögnuSi. J>á mælti erfðaprinzinn
(konungurinn, sem nú er) fyrir minni frænda síns, og sagði Ja8
itmiki3 gleðiefni öllum gestum konungsins, a8 sjá hann í fullum
fjörblóma roskins aldurs”. Hann eöur aSrir ugg8u Já sízt, a8
menn um svo skammt skyldi líta konunginn örendan innan sömu
veggja. Fri8rik konungur var opt vanur a8 fer8ast me8 hir8 sína
enn sí8ari hlut sumars til Jótlands og Sljesvíkur, og tók sjer þá
bústaS a8 staSaldri í Jeirri höll, er vjer fyrr nefndum. I sept.
(í fyrra) fór hann til Sljesvíkur til a8 sko8a Danavirki, og haf8i
Jar allmikinn Ii8safna8 og herpróf í nokkra daga me8 þeim hætti,
a8 fylkingunum var skipa8 um virki8 til sóknar og varnar. Danir
hafa eflt virkiS í mörg ár me8 miklum kostnaSi, en nú var sem
kappsamlegast a8 unni8, Jví Jeir áttu á von atfaranna frá J>ýzka-
landi. Konungurinn mun hafa haft traust á virkinu og leit vand-
lega eptir öllum vi8búna8i. 6. dag nóv. fór hann aptur su8ur til
virkisgar8anna og gisti í J>eim bæ er Kappel heitir, vi8 Slje; J>a8an
fluttist hann á gufuskipi upp eptir Slje og sko8a8i varnir, einkan-
lega vi8 Mjósund, og sí8an gar8ana fyrir vestan. J>a8an fór hann
aptur ni8ureptir og frá Kappel til Sljesmunna. J>etta var seinasta
för hans til virkisins. J>á daga var ve8ur kalt og óstö8ugt og