Skírnir - 01.01.1864, Page 102
102
FIÍJETTIR,
Dauinörk.
síSari 130 (101 frá konungsríkinu og 29 frá Sljesvík). í efri
deildinni eiga sæti 25 konungkjörnir menn, og meSal jieirra þeir
prinzar, er fullveftja veröa aS aldri. Kjörgengi til beggja deilda
er óbundin, en {ieir kjósa til ennar efri, er a?> minnsta lagi greiía
í skatta 200 dali e?a hafa í árstekjur 1200 rd. þingseta skal
haldin annaðhvort ár, en JiingstaSur er í Kaupmannahöfn, utan
nauSsýn beri til, aS á annan staí sje leitaS1. Lengi Ijek á óvissu
um lögin á jpinginu, {m nóg var fundib til mótmæla, en tveir
þri^jungar atkvæSa skyldu fylgja svo a? fram gengi. Bændavinum
{>ótti of mjög viki8 frá kosningarlögunum gömlu (til „ríkisdagsins”),
aí {)ví máli skipti um ,I,andsþingi8”; sumir þeirra, apturhalds-
menn (Conservative) og alríkissinnendur (Heelstatsmœnd) kváSu
stofnaS í óráS og stórvanda, því hæíi þjóöverjar og a?rir myndi
nú kalla í frekasta lagi gengið á samningana 1851—52, og sam-
steypu gjörða úr Sljesvik og konungsríkinu; þá voru enn nokkrir
(Kriiger, L. Skau og fl.) er eigi Jpótti nóg a® gjört um Sljesvík,
utan fjármálum væri kippt úr höndum Jnngsins i Flenshorg, og
kváíu nóg leift Leirn ríkishluta samt til forræÖis, í lagasetningum
um landstjórnarmál, í sjerstökum yfirdómi og s. frv. Ráðherrarnir
og jieirra libar kváSu nú nógu lengi undan farið og sögíu sjer
mikla furðu, aS fyeir menn, er svo optlega liefíi álasaS stjórninni
fyrir heigulskap og staSleysi, skyldi nú láta sjer hugfallast og
mæla æ<5ru, er stjórnin ljeti þó staSar nema á yzta þremi.
Sökum l?ess aS tæpt stóSu vonir um sigurinn, hjetu ráSherramir
jþví Kriiger og Skau til hugnunar, aS auka í engu rjett Sljesvíkur-
þingsins og láta fjárgiptir undan skildar þingrnálunum. þegar á
leiS jþingræSurnar, heyröist, aS stjórnin hefSi bo?)i6 þjóíverjum
jþaS til frifcar, a<5 taka aptur auglýsinguna 30. marz. Sumir ámæltu
henni fyrir jpaS á þinginu og kváSu nýja undanherkan. RáSherrarnir
sögSu þó þá vilnan kostaminni, en sýndist í fyrsta hrag8i; þvi
yrSi hin nýju lög samþykkt, fengist meir en fullkeypi fyrir auglýs-
inguna, og ([þá gilti þá einu, hva8 af henni yr5i”. Jafnan fannst
þaS á orðum þeirra og þeirra manna, a? þeim þótti hjer lagt á
Vjer sleppum því, a'b þýíia hjer 611 lðgin, því þah yr%i rámfrekt mál
í svo litlu riti, enda er nú mjög tvísýnt um., ah þeim megi halda
óbreyttum.