Skírnir - 01.01.1864, Page 108
108
FRJETTIR.
Danmörk*
mannahöfn datt mjög yfir alla, Jiví flpstir höfðu lengi ali? i huga
sjer mikið traust á virkinu og bjuggust þaían viS öbrum og betri
tííindum. þetta var alþýSu manna sízt láandi, því hjer var eigi
til einnar nætur tjaldaí); í mörg ár haf'Si þar verib búiS til varna
meS miklum kostnaSi, þangaS var eigi aS eins flutt mikiíS skot-
gerfi, en íveruskálar voru reistir fyrir nor?an handa liSinu og forSa-
búr, og þar í stórmikill vistaafli og annara herfanga. En þess
ber enn að geta, aS fyrir vigbúnaSi virkisins höfftu ráðið helztu
liösforingjar Dana, og í þeirri nefnd hafbi setib yfirforinginn
sjálfur. þetta kom því jafnflatt upp á alla, en kynlegast þótti, aS
liermálarábherrann sjálfur var eigi fróSari en aSrir um, hvað til
þess hefSi boriS. Mönnum barst reyndar ávarp konungs til hers-
ins (dagsett á Alsey 6. febr.), og var þar sagt, að þetta liefbi
veriS nauSsynja úrræSi til a8 forSa hernum úr tvísýnu, en landið
væri varnarvana, ef hans missti; en viS það sveif flestum til gruns
um, ab konungur og Monrad hef'Si átt þátt í þessum rá?um, en
óheilt myndi þóundirbúa. Um kveldi? (6. febr.) fór a? ókyrrast
á strætum borgarinnar og gengu menn ri?lum saman kallandi og
syngjandi ni?ur a? höll konungsins og æptu þar eitthva? í órá?i
eSa glettust vi? varSmennina. Konungur var þá eigi kominn heim
aptur, en drottning og börn hennar voru heima, og mundi þeim
eigi hafa or?i? svefnsælt um nóttina ef varbliSi? og lögvörzlu-
menn hef?i eigi fari? til og stöðva? ólætin. í þeim svifum meidd-
ust nokkrir menn og eigi fáir af lögvörzlumönnum, og talaÖ er, a?
einstöku hafi be?i? bana af áverkunum. Sem vita mátti, eirSi
þjóSemismönnum verst a? virki? var upp gefiS, og aSalblaS þeirra
í(Fö?urlandi?” áinælti foringjum hersins fyrir ragmennsku og ljet
þeim orSum fari? um yfirforingjann og suma a?ra, a? grunsamt
mætti þykja um einur? þeirra og hollræSi. Daginn á eptir var?
ókyrrt aptur a? kveldi, en þó rne? minna móti. þann dag kom
Monra? til borgarinnar og gjörSi þegar kunnugt, a? uppgjöfvirkis-
ins hefSi komiS sjer og konunginum eins á óvart sem öSrum.
ViS þá sögu og skýrslur hans síSar á þinginu („ríkisdeginum”)
var? mönnum rórra í skapi, en þessir atburSir urSu blöSunum
a? drjúgu umtalsefni og fóru álit manna mjög á ýmsa vegu. Vjer
víkjum nú sögunni aptur til hersins og þeirra atburSa, er urSu á