Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 109

Skírnir - 01.01.1864, Síða 109
Danmörk, FRJETTIR. 109 leiSinni norSur eptir Sljesvík. Eins og áSur er sagt tók liSib sig upp til ferðar er myrkt var orÖit) (5. febr.), a8 hinum kæmi sem minnst njósn af; en hjer varS aS láta eptir allar fallbyssurnar á virkisgörSunum og mestan hluta af vistaföngum (einkanlega mjöli), aS mönnum yr<5i sem ljettast á undanhaldinu. Herinn sótti norSur- eptir í þrennu lagi; hliSardeildirnar frá FriSriksstað (a0 vestan) og Kappel (a<5 austan), og reiddi þeini vel af, en meginherinn í miSju upp frá virkinu. MiBherinn átti sjer helzt von eptirsóknar, og var en þriBja herdeild (Division) sett öptust til aB veita viB- nám, ef til kæmi. Austurríkismönnum — en þeir stóBu næstir virkinu — hárust eigi fyrr njósnir af förinni, en Danir voru komnir drjúgan spöl undan, en lögBu þegar á eptir í mesta flýti meB allmiklu liBi, fræknu og vel víghúnu. þeir náBu halaliBi Dana þar er Sankelmörk heitir og tókst þar snarpur hardagi. Aptast í halafylkingunni voru tveir herflokkar (Regiment)1, fyrsti (Hafnar- menn) og ellefti (Jótar), og gengu móti Austurríkismönnum meB miklu harBfengi. ViS vatn þaB, er Oversö heitir, fjell mikiB liB af hvorumtveggju, en meira af Dönum og mikill fjöldi varB hand- tekinn af þeim tveim flokkum, er nefndir eru. En viB svo örugga vörn stöBvaBist eptirförin, svo allur meginherinn komst klaklaust undan til Flensborgar um kveldiB (6. febr.) og þaBan til Dybböl (Djúpahól). ViB Oversö ljetu Danir samtals nær 800 manna, en al- þýBu manna varS þó hughægra viB, aB svo drengilega var viB horfiB, og Austurríkismenn sjálfir hafa ágætt þá vörn, er hjer var sýnd. Danir fóru þegar meB mestan hluta liBsins til Dybhölvirkis eBa út á Alsey, en hinn hlutinn hjelt norBur á Jótland til kastala- bæjarins Fridricíu eBur á aBrar stöBvar. Prússar höfðu orBiB seinni aB hragBi og liöfBu fluttzt yfir Slje á hátum (nálægt Kappel) en söknuBu þá vinar í staB, er yfir var komiB. j>á bar þó hráBan yfir sunnan a8 og hjeldu meginliBinu til Dyhhöl, en ljetu Austur- ríkismenn halda eptir því liBi Dana, er sótti norBur eptir. Nú var yfirforusta tekin af de Meza og Gerlach hershöfBingi settur í hans staB. j>etta virtu sumir svo, aB stjórnin jþyrBi eigi annaB fyrir *) I stórfylking (Brigade) em tveir flokkar, í flokki tvær fylkingar (Ba- taillon), í fylkingu (1000 manna) fjórar sveitir (Compagnie).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.