Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 112

Skírnir - 01.01.1864, Síða 112
112 FKJETTIH. Damnörk. vígfastir á einhverjum staS, en margir Sljesvíkingar voru afar ótraustir á Jieim stöSvum og hlupu úr liSi hvenær sem færi gafst. Upp frá miSjum marzmánuSi fóru sóknir aS harSna og skotahríSirnar frá Brúarakri; munu Prússar hafa fengiS um þær mundir öfiugri skotfæri sunnan aS, því 16. marz urpu þeir sprengikúlum yfir allt vetfangiS á Sönderborg (SuSurborg) hinu- megin Alseyjarsunds. þá tók og víggörÖum Dana aS verSa heldur meinsamt af skotunum. I SuSurborg brunnu mörg hús, en mörg- um varS voSi aS eSa bani og varS fólkiS aS flýja þaSan á burt. SiSar rigndi yfir hana meiri og voSalegri hríSum, og er hún nú eydd aS mestu leyti. Prússum er mjög hallmælt fyrir, aS þeir vöruSu eigi fólkiS viS á undan, en þeir segja, aS bærinn hafi variS áfastur vörnum Dana og innan vetfangstakmarka, frá þvi um- sátriS byrjaSi. Enn næsta dag (17. marz) ljetu þeir fylkingar lilaupa fram aS öllum varSstöSvum Dana og stökktu undan enum fremstu röSum. VarS allmikiS mannfall af hvorumtveggju þann dag, og munu Danir hafa misst hátt á þriSja hundraS eSa meira. í þeim viSskiptum ætlum vjer, aS Prússar hafi náS Dybbölþorpi, þó þess sje eigi getiS í bráSabirgSar-skýrslunum. Skota- og hlaupagrafir1 Dana voru milli þorpsins og Dybbölvígjanna. 28. marz (annan dag páska) rjeSust Prússar fram aS gröfunum og niSur í þær nokkru eptir miSnætti og ætluSu aS sækja upp á garSana; en Danir hrukku þá vel viS og ráku þá aptur meS all- miklu manntjóni. Sjálfir ljetu þeir hátt á annaS hundraS manna. þegar Prússar runnu aptur frá gröfunum var (!Hrólfur” kominn í færi viS þá og sendi þeim sprengikúlur, er Danir segja þeim hafi orSiS aS miklu tjóni. Prússar gjörSu þó lítiS úr þessum viS- skiptum og sögSust aS eins hafa ætlaS aS kanna stöSvarnar, en nóttina næstu komu þeir upp skotgarSi gagnvart vinstra armi DybbölgarSanna, og urSu Danir eigi varir viS fyrr en búiS var. Úr þessu fór Prússum aS sækjast fram betur, og 6. apríl höfSu ’) Skotagrafir eru kallabar þær grafir, er hermenn hafa sjer til skjóls fyrir skotum fyrir framan skotgarSa og skjóta þaban á hina, en urn hlaupa- grafir hlaupa þeir fram og aptur í áhlaupum, eba ganga um þær, er framfyrir þarf ab fara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.