Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 119

Skírnir - 01.01.1864, Page 119
Svíþjóft. FRJETTIR. 119 og seinna fundur í Málmhaugum af klerkum og leikmönnum um samtök og atbeining Noröurlanda a8 kristniboSi. AiÆvitaS er, aS slík samtök eía samtakatilraunir mætti takast meS óskyldari þjóSum en NorSurlandabúum, og sízt þyrfti þar annaS meira a8 búa undir; en öllum er þaS kunnugt, a?) jþessar hreifingar vökn- uSu fyrst í hugum þeirra manna, er eigi a? eins vildu láta NorSur- lönd halda friSi hvort vi? anna?. heldur annaShvort hindast í vin- áttu eSa fóstbræSralag (varnarsamhand), e?a í stjórnarsamband sem í fyrri daga (KalmarsamhandiS). þú menn, en einkanlega þá, er huga? hafa á stjórnarsamband-NorSurlanda, hafa menn kallaS Skandínava e?a Skandíusinna (Skírnir á stundum Skánunga e?a Skæninga). Á slíkt hefir veri? mjög misjafnt liti? og fæstum hefir þótt hlýSa a?i hafa þaí í hámælum, er þeir helzt mundu kjósa um sambandiS, síSan Gliicksborgarættin var kjörin til ríkiserfóa í Danmörku. Á seinni árum hefir reyndar Skandiublæ (ef svo mætti aS orSi kveSa) brug?i? fyrir á flestum fundum, einkanlega stúdentanna, en þó me? daufara móti en í fyrstu. En því frjáls- ara hefir hitt veri? fram bori?, er laut a? varnarsambandi, eink- anlega af Dana hálfu; og á stúdentafundinum seinasta í Kaup- mannahöfn skoruSu sumir danskir menn (t. d. Birkedal prestur) á Svía og NorSmenn aS vinna þess heit, aS sækja vopnaþing me? Dönum vi8 Egíará og Danavirki, ef svo bæri undir. Keyndar var eigi mikill rómur gjörSur a<5 svo einskorubu máli, en hjer var þó engi nýlunda upp borin. þab er haft fyrir satt, ab Oskar Svía- konungur hafi fyrstur hreift máli um varnarsamband við Dani (1856?) og bobiS þeim ab verja Sljesvík vígi, ef þörf gjörbist, en stjórn Dana hafi þá hafnafc hobinu. Hvort sem þab hefir verib til skilib á mót, er Dönum þótti óabgengilegt, ebur málib hefir ab eins hneyxlaÖ Skandíuhatendur (Scheele), er þá voru við völd í Danmörku, vitum vjer eigi, en brábum var þab tekiS upp aptur, er Karl konungur var kominn til ríkis. Nú voru þaS Danir er vöktu til um samningana, er þeir sáu, a8 meir tók ab rökkva í subri ab þeirri hríb, er þegar er á þá skollin. þeim mun hafa þótt því betra í efni, sem Karl konungur er hvatlyndur og stór- hugabur, og hefir stundum kvebiS manna djarfast a8 um ráSafyigi og samband Norburlanda, en var þarabauki í mestu kærleikum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.