Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1864, Page 123

Skírnir - 01.01.1864, Page 123
Svíþjóð. FIUETTIR. 123 ákjósanlegt, en kvá0u uppástunguna ótímabæra aS svo stöddu. Klerkum jþótti hún svo fráleit, a?> eigi væri vi8 komandi, og felldu hana umræSulaust, enda stóðu J>eir optast í gegn, er til skyldi slaka í hegningum. þá var enn farið fram á, aS sakamenn yr<5i af teknir inni í varShaldinu, en eigi úti í augsýn manna, en því var hrundið í háSum þeim deildum, er nú voru nefndar. í byrjun umræSunnar deildi menn mjög á um þá grein í stjórnarfrumvarp- inu, aS lögin skyldi ná til allra sænskra þegna, hvort sem þcir væri utanlands eSa innan. Nefndin vildi marka þeim minna svæSi, en lendir menn og uhorgarar” fóru miSlunarleiS og stungu upp á, aS þau mál skyldi koma í sænskan dóm, er gerSist til saka með sænskum þegnum (erlendis), og þá fleiri, ef konungur skildi svo til. Atvinnulög og toll-lög voru og lögS til umræSu, og lutu hvoru- tveggju aí rífkun og frelsi. Um en sííari varö mikill ágreiningur, því lendir menn og sumir hinna vöröu meh kappi verndartollinn, er svo nefnist, eSur tolla, er eigi a8 eins eru settir í tekjuskyni fyrir ríkiS, heldur og til þess, a8 útlendum vamingstegundum veröi torgengara til marka&a, og þeir gangi eigi fyrir enum inn- lendu. — Margt var ráSiS á þessu þingi til umhóta í kennslu og skólamálum og veitt ríflega fje til, og í ýmsar vísinda þarfir. ÁkveSih var a<5 setja 4 námsskóla handa alþýSukennurum (Semi- narier), einn í hverjum landsfjóröúngi, og enn fimmta handa kvenn- mönnum. í hverjum skóla eiga a8 vera 5 kennarar, og skal for- stöSumaður hafa í laun 1500 sænska dali, en hinir 1000; jþar meS voru veittar 30 þúsund dala til kennslustyrks í þeim skólum. J>á var og hætt um hag kennara í aljiýhuskólum (barnaskólum), og skulu hafa í laun 400 dali, húsnæSi og eldiviS ókeypis og j>ar- meS fó<3ur fyrir eina kú. Umsjónarmenn skulu feröast um ríki? og líta eptir kennslunni og semja skýrslur um hvernig a0 fari og um aSrar skólaj>artir; til þessa voru og veittar 30 j>ús. dala (á ári). Til skóla og kennslumála er nú variS 4 mill. og 20 þúsund dala, og er j>aS rúmlega helmingi meira en fyrir 10 árum. Enn má þess geta, ah samþykkt var, aS setja umsjónarmann yfir rúna- steina og rúnaleifar og veita jþeim manni í árslaun 3500 dali, og j>ar me8 1500 til a8 draga upp steinana (sbr. Skírni 1862 hls. 71.). — Af ö8rum þingmálum má j>ess geta, a? úr lögum var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.