Skírnir - 01.01.1864, Page 123
Svíþjóð.
FIUETTIR.
123
ákjósanlegt, en kvá0u uppástunguna ótímabæra aS svo stöddu.
Klerkum jþótti hún svo fráleit, a?> eigi væri vi8 komandi, og felldu
hana umræSulaust, enda stóðu J>eir optast í gegn, er til skyldi
slaka í hegningum. þá var enn farið fram á, aS sakamenn yr<5i
af teknir inni í varShaldinu, en eigi úti í augsýn manna, en því
var hrundið í háSum þeim deildum, er nú voru nefndar. í byrjun
umræSunnar deildi menn mjög á um þá grein í stjórnarfrumvarp-
inu, aS lögin skyldi ná til allra sænskra þegna, hvort sem þcir væri
utanlands eSa innan. Nefndin vildi marka þeim minna svæSi, en
lendir menn og uhorgarar” fóru miSlunarleiS og stungu upp á, aS
þau mál skyldi koma í sænskan dóm, er gerSist til saka með
sænskum þegnum (erlendis), og þá fleiri, ef konungur skildi svo
til. Atvinnulög og toll-lög voru og lögS til umræSu, og lutu hvoru-
tveggju aí rífkun og frelsi. Um en sííari varö mikill ágreiningur,
því lendir menn og sumir hinna vöröu meh kappi verndartollinn,
er svo nefnist, eSur tolla, er eigi a8 eins eru settir í tekjuskyni
fyrir ríkiS, heldur og til þess, a8 útlendum vamingstegundum
veröi torgengara til marka&a, og þeir gangi eigi fyrir enum inn-
lendu. — Margt var ráSiS á þessu þingi til umhóta í kennslu og
skólamálum og veitt ríflega fje til, og í ýmsar vísinda þarfir.
ÁkveSih var a<5 setja 4 námsskóla handa alþýSukennurum (Semi-
narier), einn í hverjum landsfjóröúngi, og enn fimmta handa kvenn-
mönnum. í hverjum skóla eiga a8 vera 5 kennarar, og skal for-
stöSumaður hafa í laun 1500 sænska dali, en hinir 1000; jþar
meS voru veittar 30 þúsund dala til kennslustyrks í þeim skólum.
J>á var og hætt um hag kennara í aljiýhuskólum (barnaskólum),
og skulu hafa í laun 400 dali, húsnæSi og eldiviS ókeypis og j>ar-
meS fó<3ur fyrir eina kú. Umsjónarmenn skulu feröast um ríki?
og líta eptir kennslunni og semja skýrslur um hvernig a0 fari og
um aSrar skólaj>artir; til þessa voru og veittar 30 j>ús. dala (á
ári). Til skóla og kennslumála er nú variS 4 mill. og 20 þúsund
dala, og er j>aS rúmlega helmingi meira en fyrir 10 árum. Enn
má þess geta, ah samþykkt var, aS setja umsjónarmann yfir rúna-
steina og rúnaleifar og veita jþeim manni í árslaun 3500 dali, og
j>ar me8 1500 til a8 draga upp steinana (sbr. Skírni 1862 hls.
71.). — Af ö8rum þingmálum má j>ess geta, a? úr lögum var