Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 140

Skírnir - 01.01.1864, Síða 140
140 FKJETTIF. Bandarikin. ab borgast í gulli. Til þess a8 geta borgað leigurnar stakk rá8- herrann upp á nýjum skatti, 5 af hundraSi, og skyldi leggja á allar ríkiseignir. Hann játar, a8 pappírspeningar yfirgnæfi svo mjög gull og silfur, ab ríkinu sje búiS viS ijejjroti, ef eigi verSi bót rábin á, en allar vörur hækki svo í verði, a8 stjórninni verbi um megn ab kaupa þær nauSsynjar til hersins, sem þurfi, ef ríki'S <(eigi ekki a? sleppa allri vörn fyrir frelsi sínu og forræSi”1. — J. Davis hefir nú kvadt sendiboða sinn, Mason, heim frá Lundúna- borg, j)ví honum þótti stjórn Breta verfia Jjví ógreiSari í öllum undir- tektum, sem SuSurríkjunum lakraSi meir í stríbinu. I Frakklands- Jjætti er Jjess getiS, a8 keisarinn hafnaSi boSum SuBurmanna, og ámælir Davis stórveldunum, ab þau hafi snúiS svo baki viS, en mest fyrir J>aS, a8 þau hafa þolaí hafnabannib þeim sjálfum og SuSurríkjunum til óbætilegs skaSa. Samt sem ábur kva8 hann enn fjarri, aS menn þyrfti a? veiklast í vonum um skaplegar lyktir. NorSurmenn gengu á Jjing um sama leyti, og skýrSi Lincoln frá hag og framgangi ríkisins. AS framan er sýnt, hvernig NorSur- mönnum hefir vegnaS til sigurvinninga, en Lincoln tekur margt fram, sem sýnir, a<5 von hans um fuilkominn sigur sje eigi bvggb á sandi. Árstekjurnar (991 mill. 125,674 spes.) höfSu or8ið 5 milljónum og 329 Jþús. meiri en útgjöldin, svo eigi Jiurfti ab auka á skattana a5 svo stöddu. í flota NorSurríkjanna eru 588 herskip, eu af þeim eru 75 úr járni eSur járnvarin, og er J)a8 aS tölunni til rúmum JjriSjúngi meira, en Frakkar og Englendingar hafa komiS á flot. J>ar me8 segir Liucoln, aS 100 Jmsundir svertingja sje teknir úr þrælkan til herþjónustu, og sje 50 Jms. jjegar undir vopnum innan um herdeildirnar. (1Vart mun nokkrum manni”, segir hann, itfarast svo sögur af jjeim, aS Jjeir sje eigi svo hraustir og víghæfir sem enir hvítu menn”. Hann tekur Jjvert fyrir, aí hann muni láta nokkru breytt um lausnarboðan Jræla, eSa hann muni sleppa neinum aptur í ájján, er frelsi beri, eptir jþví sem J>ar sje um mælt. — Enn má J>ess geta, a8 80 Jjús. manna komu frá Norðurálfu og öbrum álfum árib sem leift, og tóku sjer *) í haust guldu menn í Richmond 15 sebla spesíur (dollars) fyrir eina gullspesíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.