Skírnir - 01.01.1864, Síða 141
Bandarikin.
FKJETTIK.
141
bólfestu í Bandaríkjunum (Noröurríkjunum), og er j>á hægt aS
sjá, ab hjer er auSveldara ati skipa í skörSin, en í SuSurríkjunum.
Lengi hefir veriS grunnt á vináttunni meS NorSurríkjunum og
Bretum, og í sumar lá viS líkum brösum og urSu út úr Trent-
málinu forSum. Willtes, sá samí sjóliðsforingi Ameríkumanna, er
hafSi Trent af leiÖ siuni til hafnar, tók enn eitt póstskip Eng-
lendinga, ((Peterhoff” kallaS, J>ví hann grunaSi t>aS um forboÖna
flutninga til SuSurmanna, eSa brjefaskeyti, er væri NorSurríkjun-
um óholl. í ráSi var haft, aS brjóta upp brjefa sekkinn og rann-
saka brjefin, en sendiboða Breta jiótti svo nær gengiS, sem von
var, aS hann hótaði aS hafa sig á burt. Ameríkumönnum leizt
J>á eigi a? leggja j>aS mál lengra, og Ijetu sekkinn lausan og
skipiS me8, en síSan batnaÖi mcí hvorumtveggju, en stjórn Breta
bannaSi þeim herskipum útsigling, er smíSuS voru í Englandi handa
SuSurríkjunum. Lincoln lofar bæ8i Englendinga og Frakka í ræ8u
sinni, en þó hefir Seuiard sagt í brjefi til sendiboða Bandaríkj-
anna í Parísarborg, aS til fjandskapar myndi draga meS þeim og
Frökkum, ef j>eir reisti keisararíki í Mexico; og í vor lýsti full-
trúaráSiS i Washington pví yfir, aS Bandaríkin myndi hvergi
kennast viP> einveldisríki á meginlandi Ameríku, ef reist yrSi á
„ÞjóSveldisrústum”.
Nú fer forsetakosning í hönd, og kva8 mikill hluti tíþjó8-
veldismanna” vilja hafa Lincoln endurkosinn. Grant halda menn
standi jafnast a<5 vígi á móti, en er sagÖur fara bil beggja milli
aSalflokkanna.
SUÐURÁLFA.
Egyptaland. HiS mikla mannvirki, SuezskurSurinn, er nú
kominn drjúgum áleiíis, og nú er greidt úr ýmsum misklí8um, er
risiS hafa af hálfu Soldáns, en aS undirlagi Breta. Jarl Egypta
skyldi eptir hinum fyrstu samningum halda þarlendum mönnum
til starfs viS skurSinn, eigi færri en 25 j>ús. En bæSi hefir veriB
erfitt aS fá menn til jpeirrar skyldarvinnu, og þarmeS hefir hlut-
brjefa fjelagiS veriS spart á kaupinu, og var nú svo breytt um,
a<5 jarlinn skyldi fá til aS eins 6 jþúsundir manna, en j>eim skyldi