Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1864, Síða 147

Skírnir - 01.01.1864, Síða 147
FKJETTIR. 147 innar, og væri J>á vel a8 svo hrini á, aS öll sú vanhlessan eydd- ist, er staSiS hefir af ofríki kirkjunnar í Mexico. — }>ó ókyn’Sar- e?a óþolsflokkurinn á Italíu hafi látiS, sem þá og þegar mætti húast viS stórræSum, hefir stjórnin til þessa getaS haldií) honum í skefjum. Garibaldi ferSaSist til Lundúna í aprílmánuSi og fjekk mestu virkta viStökur af Englendingum. Stórveizlur voru gjörSar í móti hon- um af göfugum mönnum, af bæjarstjóranum og fl., en þar voru jafnan stórmenni og ráðherrar í slíkum samkvæmum. Nálega frá öllum stórbæjum komu boSsbrjef eSa nefndir til Garibaldi og buðu honum til sín. En hann dvaldi þó skemur á Englandi en menn bjuggust vi8, og segja sumir, aS hann hafi haft sig í burtu úr hávaSanum og aSsókninni heilsunnar vegna, en aSrir halda, a?> hann hafi fengiS bending um frá stjórninni, aS betur myndi hlýSa, ef hann gjöríi víst sína í Lundúnum eigi lengri, en þörf væri á. Slíkt skyldi stjórnin hafa gjört til a<5 þóknast Frakkakeisara, en bæSi hafa ráðherrarnir boriö af sjer öll völd hjer um, og stjórnar- bla8 keisarans hefir boriS á móti, aS hann hafi innt einu oríi í þann veg vi8 nokkurn þeirra. En það ætluTsu menn helzt erindi Garibaldi, aö hafa viftal af útlögum frá ýmsum löndum, er eiga hæli og bólfestu á Englandi, og fá fjárheit af Englendingum, því honum hafi leikiS hugur á nýjum mikilræSum. Líklega hefir mönnum þótt ískyggilegt, a8 hann þá veizlu af Mazzini, og mælti sjálfur fyrir minni hans, og kallaSi hann vin sinn og kennara, en rjett áður þóttu þó böndin hafa borizt a8 þessum manni um mor8- ráSin, er upp komust í vetur í Parísarborg (sjá bls. 40). Gari- baldi kvaddi Englendinga í innilegu og heitu brjefsávarpi; þakkar þeim fyrir viStökurnar, dáist a8 og lofar frelsi þeirra og allan þrifna8, en bi8ur þá sparast minna til áræSanna en or8a og til- laga, þar sem frelsi og velfer8 annarra þjó8a liggi vi8 bor8. — Sá ma8ur gaf upp sæti sitt í ráSaneyti Breta, er Stansfeld heitir, og gjör8i hann þa8 fyrir þá sök, a8 brjef, er fundust í vörzlum flugumanna í Parísarborg, komu því upp, a8 Mazzini og ýmsir a8rir voru gó8kunnugir þessum manni og konu hans, og höf8u stundum fengi8 hjá þeim peninga. A8 vísu hreinsa8i Stansfeld sig af öllum launráSum, en honum þótti vi8 þetta draga skugga á rá8aneyti8, og vissi a8 því myndi þa8 til or8s lagt af Torý-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.