Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 17

Skírnir - 01.01.1872, Síða 17
INNGAIÍGUR. 17 laginu* og ráSum þess, hafa getur manna og sögusagnir opt orSiS heldur ýkjulegar eða einherar ógnaspár. Menn hafa t. d. sagt, a<5 þaS hefbi grafiS svo um sig á Englandi, a<5 hjeöan mætti vænta skelfilegustu tiSinda; menn af öllum stjettum væri bendlaftir viS paö, og vi8 því væri búi8 þá og þegar, a8 Lundúnum yr8i hleypt í loga — álika og París í fyrra vor —, en því yr8u svo samfara mor8 og rán, og sem har8fengilegast mundi Ieita8 a8 ná öllum au8num úr bánkanum (enska). þa8 er þó líkast, a8 Lun- dúnanefndin berist anna8 fyrir en a8 „bíta svo nærri greni“, enda hefir sljórnin enska alls ekki láti8 bera á neinni hræBslu. Glad- stone (stjórnarforsetanum) fórust svo or3 fyrir skömmu, a3 hjer væri vi8 engri hættu búi8, og þó enn færi í bága me8 „vinnu“ og „au8i“, þá mundi enska þjóSin kunna rá8 til, a8 slíkar misklígir fengju þær lyktir, er öllum gegndu bezt. Álíka og þjóSverjar treysta uppfræBingu fólksins, eins treysta Englendingar frelsinu og haghyggni landsbúa, og því hafa hvorugir amazt vi8 „Inter- nationale“ a8 svo komnu. Ö8ru máli gegnir um su8urlönd álfu vorrar, þar sem alþý8an er bæ8i skjótlynd og skammhyggin, en hefir til skamms tíma átt a8 venjast byltingum e8a ófrelsi. Stjórn- in á Frakklandi reynir líka, sem von er, a8 reisa rammar skorSur vi8 fjelaginu, og þau lög eru borin upp á þinginu, a8 hver frakkneskur ma8ur, sem í því er, skuli hafa fyrir gert þegn- rjetti sínum. Á Ítalíu, Spáni og í Belgíu hafa menn vilja8 útrýma fjelaginu me3 forboSum, e8a dreift fundum, e8a látiS oddvitana sæta gjöldum e8a varShöldum, en slíkt hefir þó lítiB tjáS, því bæ8i er, a8 su8urbúar kunna manna bezt a3 fara me8 leyndar- samtök, og a8 §elagi8 hefir til þessa fari3 helzt huldu höf8i og komi3 sjer þó fram vi8 alþý3una meir en nokkurn varSi. í fyrra sumar renndi þa3 önglum sínum í Danmörku, og runnu all- margir strax á agni8, sem geti8 skal í þessa lands þætti. Hafi „alþjó8afjelagi8“ þau stórræ8i me8 höndum, sem því eru eignuB, e8a ætli þa8 sjer a8 koma öllum þeim hefndum fram, sem sumir H8ar þess — einkum frá París og Frakklandi — hafa í hámælum1, þá er eigi furSa, þó af því standi allmikill ótti, *) þessir menn láta það opt í Ijósi og segja þaS sannfæring sína, að upp- Skírnir. 1872. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.