Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 27
ENfiLAND.
27
hógværlega, en kvaöst me8 engu móti mega víkjast vi8 tilkalli
Bandaríkjanna, því þa8 yrði hiS sama og a8 lýsa yfir áfellisdómi
um þá menn, er á undan sjer hef8u seti8 fyrir svörum. A8 sínu
áliti væru þa8 hvorki siSvenjur e8a almenn Jjjó8alög, er bótakröfur
Bandaríkjanna hef8u vi8 a8 sty8jast, en sökum sáttgirni, þá vildi
hann gjarna láta máliS koma í ger8. Eitt atri8i yrBi hann þó
a8 skilja nndan uppkvæSum gerSarmanna, og þaS væri, hvort
Englendingar hef8u átt me3 a3 kannast vi8 uppreisnarmenn sem
lögmæta strí3sheyjendur, e8ur eigi. Á þetta vildi stjórnin í Wa-
shington ekki fallast og kva3 allt ver8a a8 koma til greina og
rannsóknar í ger3inni. Um þetta ur3u mikil brjefavi8skipti fram
og aptur 1867 og lauk þeim þó svo, a8 hvergi gekk saman. {>a3
voru einkum „þjóBvaldsmenn" í Bandaríkjunum, er höf8u gengizt
fyrir þessu máli og haft af því vinsæld, hversu fast þeir ráku á
eptirbótaheimtunum; en þegar ríkisforsetinn (Andrew Johnson) haf3i
gert þá sjer óvinveitta á þinginu, ætlaBi bann a8 gera þeim þann
óleik, a8 taka máliS úr höndum þeim og rá3a því til lykta. 1868
ger8i hann Reverdy Johnson a3 erindreka Bandaríkjanna á Eng-
landi. þessi ma8ur kom sem fri8arbo3i til Englendinga, tók
mjúkt og vinveitt á öllu og kva8st kominn a3 lei8a máliS til
fullra og heilla sátta. Stanley fjekk Clarendon lávar8 til a8
semja vi8 hann, og laut samningur þeirra a8 því, a8 hvorir um
sig skyldu taka sjer tvo menn til gerSar, og skyldi þar allt meti8,
er á ruilli haf8i bori8. í þeim samningi var ekki minnztá Alabama.
þenna samning felldi Öldungará8i3 í Washington (1868) me3 54
atkvæSum móti einu, og lýsti um lei8 yfir, a8 þa3 yr8i ekki til
neins a3 tala um sættir fyrr en Englendingar hef8u játa8 syndir
sínar. þa8 ár tók Grant vi3 ríkisforstöSu , og ljet hann utan-
ríkisráSherra sinn (Hamilton Fish) rita til hins nýja erindreka í
Lundúnum (Motley’s), a8 hann væri öldungaráSinu samdóma ura
frávísun samningsins, þó hann yr3i a3 óska þess af heilum huga,
a3 máliB yr8i útkljáS me3 góSfúslegu móti. Nú var eigi hreift
vi8 neinu fyrr en Granville lávar3ur hafSi teki3 vi8 utanríkis-
málum í rá3aneyti Gladstones. Hann ljet spyrjast fyrir í Wa-
shington, hvort mönnum þætti eigi mál komi8 a8 gera enda á
AlabamamisklíSunum og því ö3ru, er England og Bandaríkin