Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 27

Skírnir - 01.01.1872, Síða 27
ENfiLAND. 27 hógværlega, en kvaöst me8 engu móti mega víkjast vi8 tilkalli Bandaríkjanna, því þa8 yrði hiS sama og a8 lýsa yfir áfellisdómi um þá menn, er á undan sjer hef8u seti8 fyrir svörum. A8 sínu áliti væru þa8 hvorki siSvenjur e8a almenn Jjjó8alög, er bótakröfur Bandaríkjanna hef8u vi8 a8 sty8jast, en sökum sáttgirni, þá vildi hann gjarna láta máliS koma í ger8. Eitt atri8i yrBi hann þó a8 skilja nndan uppkvæSum gerSarmanna, og þaS væri, hvort Englendingar hef8u átt me3 a3 kannast vi8 uppreisnarmenn sem lögmæta strí3sheyjendur, e8ur eigi. Á þetta vildi stjórnin í Wa- shington ekki fallast og kva3 allt ver8a a8 koma til greina og rannsóknar í ger3inni. Um þetta ur3u mikil brjefavi8skipti fram og aptur 1867 og lauk þeim þó svo, a8 hvergi gekk saman. {>a3 voru einkum „þjóBvaldsmenn" í Bandaríkjunum, er höf8u gengizt fyrir þessu máli og haft af því vinsæld, hversu fast þeir ráku á eptirbótaheimtunum; en þegar ríkisforsetinn (Andrew Johnson) haf3i gert þá sjer óvinveitta á þinginu, ætlaBi bann a8 gera þeim þann óleik, a8 taka máliS úr höndum þeim og rá3a því til lykta. 1868 ger8i hann Reverdy Johnson a3 erindreka Bandaríkjanna á Eng- landi. þessi ma8ur kom sem fri8arbo3i til Englendinga, tók mjúkt og vinveitt á öllu og kva8st kominn a3 lei8a máliS til fullra og heilla sátta. Stanley fjekk Clarendon lávar8 til a8 semja vi8 hann, og laut samningur þeirra a8 því, a8 hvorir um sig skyldu taka sjer tvo menn til gerSar, og skyldi þar allt meti8, er á ruilli haf8i bori8. í þeim samningi var ekki minnztá Alabama. þenna samning felldi Öldungará8i3 í Washington (1868) me3 54 atkvæSum móti einu, og lýsti um lei8 yfir, a8 þa3 yr8i ekki til neins a3 tala um sættir fyrr en Englendingar hef8u játa8 syndir sínar. þa8 ár tók Grant vi3 ríkisforstöSu , og ljet hann utan- ríkisráSherra sinn (Hamilton Fish) rita til hins nýja erindreka í Lundúnum (Motley’s), a8 hann væri öldungaráSinu samdóma ura frávísun samningsins, þó hann yr3i a3 óska þess af heilum huga, a3 máliB yr8i útkljáS me3 góSfúslegu móti. Nú var eigi hreift vi8 neinu fyrr en Granville lávar3ur hafSi teki3 vi8 utanríkis- málum í rá3aneyti Gladstones. Hann ljet spyrjast fyrir í Wa- shington, hvort mönnum þætti eigi mál komi8 a8 gera enda á AlabamamisklíSunum og því ö3ru, er England og Bandaríkin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.