Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 50

Skírnir - 01.01.1872, Page 50
60 FBAKKLAND. unum í tveimur enum siBuSu álfum heimsins. Takist þinginu og mjer aS nálgast þessu marki, fá getum vjer í lok starfa vorra gengiS án kviða þjóSinni í augsýn og afhent henni óspillt £aS dýrmæti, sem hún hefir trúaS oss fyrir“. Hann Hkir nýafstöSnum hættum viS skipreika; höfnin blasi Jiegar viS, og hún sje þaS miS, sem nú var nefnt. „Á fornan heiSur á Frakkland aS auka nýjum, þeim sem sje, aS hjarga sjer sjálft af voSalegasta skip- broti“. þaS þótti auSsjeB á ávarpinu, aS Thiers befir þózt verSa aS sigla milli skers og báru og viljaS stilla svo orSunum, aS báS- um höfuSflokkunum mætti vel hugna, enda þýddu þaS hvorir um sig til sinnar stefnu. — Af þeim nýmælum er fram gengu á þinginu og meiru varSa, skal sjer i lagi nefna lögin uin hjeraSa- þing eSa fylkjaráS. Lögin eiga aS ráSa bætur á því, sem svo opt hefir veriS aS fundiS í allri landstjórn Frakka, aS hún er of mjög strengd saman til einingar, og reyrS viS aSalstjórn ríkisins. J>aS kom mjög fram í umræSunum, hversu þetta er rótgróiS hjá Frökkum, en á hinu mátti menn furSa, aS þaS voru einmitt þjólj- valdsmenn, sem mest lögSu á móti forræSi þinganna og takmörk- un þess valds, er fylkjastjórarnir (préfets) hafa haft. Menn hafa reyndar sagt, aS þjóSvaldsmenn vildu fyrir þá sök láta fylkja- stjórana halda valdi sínu, aS þetta mætti koma þeim og þjóS- veldinu aS haldi, ef undir þeirra flokk bæri völd ríkisins; en þeir menn hafa líka haft þetta sínu máli til stuSnings, er kalla þjóSveldi Frakka „þjóSvaldsríki án þjó8valdsmanna“. AlltumþaS urSu hin nýju lög svo úr garSi gerS, aS þau eru gott upphaf á dreifingu stjórnarvaldsins og forræSislegra fyrirkomulagi á hjer- aSa stjórn og sveita. ViS kosningarnar til hjeraSaráSanna háSust hvorutveggju viS, konungsinnar og þjóSvaldsmenn, meS miklu kappi; og hvorir um sig töldu sigurinn sinnar handar. J>a8 mun þó óhætt aS segja, aS allur þorri fólksins í sveitunum hneigist heldur aS konungsstjórn, af því hún tryggi betur friS og ró í landinu, þar sem þjóbvaldsmenn eiga helzt sitt liS í borgunum. J>a8 er og á landsbygSinni, aS eSalmenn og klerkar ráSa mestu viS alþýSuna. J>etta kemur mjög í ljós á þinginu í Versailles. Sökum þess, aS þaS er svo fjölskipaS lendum mönnum og hjer- aSahöfSingjum, kalla Parísarbúar þaS „hændaþing“. J>eir menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.