Skírnir - 01.01.1872, Side 91
SVISSLAND.
91
afbragS og fyrirmynd annara landa a& uppfræBingu og frelsi, og
jafnfram verið griSastaSur svo margra ágætra manna, er á vorri
öld — framfaraöldinni miklu — eru orSnir vargar í veum fyrir
þa8, ab jpeir bafa ritaS e?a talaS í móti konungdómi og klerka-
valdi. En hingað leitar og stundum sjátft tignarfólkiö (t. d. ýmsir
af Napóleonsættinni, ísabella drottning frá Spáni, og fl), þegar í
nauSirnar rekur, og eigi má þar vi8 haldast, er tignin var tekin.
En í fvrra kom griðlandiS eigi að eins einstöku mönnum, heldur
heilum her — eSa rjettara mælt, heilli jþjóö í góöar þarfir. J>a8
var j>á, er 80 þúsundir manna af austurher Frakka urhu aS hrökl-
ast yfir landamerki Svisslands, komust þangaö undan illa til reika,
eSa nær dauSa en lífi, og nutu þar góSrar hjúkrunar og hezta
beina. Eptir á má slíkt verSa fleirum íhugunarefni en Frökkum,
því sömu ófarir kunna fleiri aS henda en þá. „Illt hreiSur, og
þyrfti að hreinsa“, á Bismarck einu sinni aS hafa sagt um Sviss-
land, en hver má vita, nema þjóSverjar njóti þess einhvern tíma
sem Frakkar í fyrra, aS hreiSriS er látiS í friSi. — Stjórn Frakka
likar þaS ekki vel, aS eigi fáir af sökudólgum hennar hafa náS
hæli á Svisslandi, og þó hún verSi aS kannast viS griShelgi lands-
ins, þá kemur þó sumum mart í hug, og djarfara þykjast Frakkar
mega mæla til Svisslendinga og Belgja, en til Englendinga; og er
þó viS þá mun meira aS virSa, þar sem um slíkar sakir er aS tala.
Af þessu eru Frakkar mjög tregir til aS greiSa svo fyrir sam-
göngum milii landanna, sem áSur var títt, og eru enn mjög vand-
látir um vegabrjef og rannsóknir viS landamærin. Svisslendingum
þykir og beininn af þeirra hálfu vera miSur launaSur, en skvldi,
þar sem liS stjórnarinnar í Versailles drap marga af löndum
þeirra, er þaS brauzt inn í París, og voru þaS þó menn, er af
sjálfs dáSum hlupu til og vildu slökkva eldana. Slíkt kann aS
henda i svo miklu uppnámi, en þá voru og margir menn frá Sviss-
landi settir í varShöld, og var þeim lengi haldiS, þó ekkert hær-
ist a þá um, aS þeir hefSu veriS viS uppreisnina riSnir, en
stjórn Svisslands beiddist, aS þeir yrSu látnir lausir.
Vjer vituin eigi meS vissu, hvort sú breyting á fylkjalögunum
og allsherjar lögum sambandsins, sem opt veriS talaS um í riti
voru, er komin í kring til fulls, eSa rædd og samþykkt á sam-