Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 91

Skírnir - 01.01.1872, Page 91
SVISSLAND. 91 afbragS og fyrirmynd annara landa a& uppfræBingu og frelsi, og jafnfram verið griSastaSur svo margra ágætra manna, er á vorri öld — framfaraöldinni miklu — eru orSnir vargar í veum fyrir þa8, ab jpeir bafa ritaS e?a talaS í móti konungdómi og klerka- valdi. En hingað leitar og stundum sjátft tignarfólkiö (t. d. ýmsir af Napóleonsættinni, ísabella drottning frá Spáni, og fl), þegar í nauSirnar rekur, og eigi má þar vi8 haldast, er tignin var tekin. En í fvrra kom griðlandiS eigi að eins einstöku mönnum, heldur heilum her — eSa rjettara mælt, heilli jþjóö í góöar þarfir. J>a8 var j>á, er 80 þúsundir manna af austurher Frakka urhu aS hrökl- ast yfir landamerki Svisslands, komust þangaö undan illa til reika, eSa nær dauSa en lífi, og nutu þar góSrar hjúkrunar og hezta beina. Eptir á má slíkt verSa fleirum íhugunarefni en Frökkum, því sömu ófarir kunna fleiri aS henda en þá. „Illt hreiSur, og þyrfti að hreinsa“, á Bismarck einu sinni aS hafa sagt um Sviss- land, en hver má vita, nema þjóSverjar njóti þess einhvern tíma sem Frakkar í fyrra, aS hreiSriS er látiS í friSi. — Stjórn Frakka likar þaS ekki vel, aS eigi fáir af sökudólgum hennar hafa náS hæli á Svisslandi, og þó hún verSi aS kannast viS griShelgi lands- ins, þá kemur þó sumum mart í hug, og djarfara þykjast Frakkar mega mæla til Svisslendinga og Belgja, en til Englendinga; og er þó viS þá mun meira aS virSa, þar sem um slíkar sakir er aS tala. Af þessu eru Frakkar mjög tregir til aS greiSa svo fyrir sam- göngum milii landanna, sem áSur var títt, og eru enn mjög vand- látir um vegabrjef og rannsóknir viS landamærin. Svisslendingum þykir og beininn af þeirra hálfu vera miSur launaSur, en skvldi, þar sem liS stjórnarinnar í Versailles drap marga af löndum þeirra, er þaS brauzt inn í París, og voru þaS þó menn, er af sjálfs dáSum hlupu til og vildu slökkva eldana. Slíkt kann aS henda i svo miklu uppnámi, en þá voru og margir menn frá Sviss- landi settir í varShöld, og var þeim lengi haldiS, þó ekkert hær- ist a þá um, aS þeir hefSu veriS viS uppreisnina riSnir, en stjórn Svisslands beiddist, aS þeir yrSu látnir lausir. Vjer vituin eigi meS vissu, hvort sú breyting á fylkjalögunum og allsherjar lögum sambandsins, sem opt veriS talaS um í riti voru, er komin í kring til fulls, eSa rædd og samþykkt á sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.