Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 35

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 35
ANDVARI KRISTINN ÁRMANNSSON REKTOR 33 V Rektorinn. Non cani, non rugae repente auctoritatem arripere possunt; sed honeste acta superior aetas fructus capit auctoritatis extremos.1) Cicero. Síðustu starfsár sín stjórnaði Kristinn Ármannsson Menntaskólanum í Reykjavík sem rektor, liinni gömlu og virðulegu menntastofnun, er hann hafði helgað mestan hluta sinnar iðjusömu ævi sem mikils metinn kennari og yfirkennari. Kristinn hefur sjálfur komizt svo að orði,') að sér hafi jafnvel hrosið hugur við að taka að sér stjórn hins stóra skóla, þegar Pálmi rektor Hannes- son, fyrirrennari hans, féll svo skyndilega og óvænt í valinn. Hitt gat ekki orkað tvímælis, að Kristinn mátti heita sjálfkjörinn til að takast á hendur þetta mikla ábyrgðarstarf. Bæði starfsalclur hans, reynsla, lærdómur og vin- sældir, jafnt meðal sanikennara sem nemenda, hlutu að stuðla að því. Hins vegar er mjög skiljanlegt, að Kristni hafi verið urn og ó að takast á hendur jafnerilsamt og umsvifamikið embætti, rosknum rnanni, er vissu- lega hefði átt skilið að geta farið að draga saman seglin. Líklega hefur það riðið baggamuninn, að á döfinni voru ýmis mál, er snertu mjög framtíðar- heill skólans, mál, sem Kristni var mjög hugleikið, að leystust þannig, að hinn gamli og virðulegi skóli mætti öruggur velli halda þar, sem hann hafði svo lengi staðið, við Lækjargötuna. Alrna rnater þurfti á forsjá hins trúfasta sonar síns að halda. Hennar kalli hlýddi Kristinn. Þegar á fyrsta ári sínu í rektorsembættinu hófst hann handa um miklar endurbætur á skólahúsinu. En stærra átak þurfti að gera, ef skólinn ætti með einhverjum sómasainlegum hætti að geta veitt viðtöku sí-vaxandi að- streymi æskufólks, sem rétt hafði öðlazt til náms á menntaskólastigi. I rektorstíð Kristins, sem var 8V2 ár, tvöfaldaðist tala nemenda í skólanum. Má af því ráða, hve geysilega ör þessi þróun var, — eins og hún er raunar 1) Hvorki hærur né hrukkur geta skyndilega hrifsað til sín áhrifavald; en heiðarlega lifuð fyrri ævi hlýtur að lokum ávöxtu áhrifavaldsins. 2) Sbr. skólaskýrslu 1964—1965, bls. 95. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.