Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 18

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 18
16 JÓN GÍSLASON ANDVAM stund á klassísk fræði. Kristinn segir í greininni, sem áður hefur oft verið vitnað í: „Eg get ekki látið hjá líða í þessu sambandi að minnast kennara, sem að vísu kenndi ekki þá við skólann, — hann gerði það seinna, — séra Friðriks Friðrikssonar, sem fyrstur leiddi mig inn í töfraheim latínunnar, þegar ég var í 3. bekk. Eru mér kennslustundirnar hjá honum ógleyman- legar, því að hjá honurn fór saman hrennandi áhugi, glöggur skilningur, djúpur lærdómur og innileg aliið og ástríki." Þó að Kristinn minnist allra kennara sinna með djúpri virðingu og þökk, þá er ekki um að villast, að séra Friðrik skipaði í huga hans sér- stakan heiðurssess, enda hélzt vinfengi þeirra órofið til æviloka. Séra Friðrik var vaxinn upp úr skólabókarstaglinu, því að honum hafði tekizt með brennandi áhuga og daglegri iðkun latínunnar að ná full- um tökum á þessari dásamlegu tungu. Ilann var vel heima í ritum gull- aldarhöfundanna latnesku og var víðlesinn í ýmsum öðrum latneskum höfundum. Flann umgekkst því hina klassísku auctores sem hollvætti og hjartansvini. Hann var sem kóngssonurinn, er yfirstigið hafði allar hindr- anir og brotizt hafði inn í álagahöllina og vakið Þyrnirós af gerningasvefni, leyst hana úr álögum. Það er tvennt ólíkt að geta faðmað að sér og kysst glaðvakandi kóngsdóttur eða dást aðeins að múmíu, þó að fögur sé. Hið lifandi samband séra Friðriks við latínuna og klassískan anda skynjuðu ungir menn, sem hann tók sér við hönd og leiddi ,,inn í töfrahcima" hennar. Á hinn bóginn bar séra Friðrik djúpa lotningu fyrir Fatínuskól- anum og Menntaskólanum, arftaka hans, og hinum mörgu ágætismönn- um, sem þar höfðu staifað fyrr og síÖar. Mun því varla ofmælt, að það hafi einmitt einkum verið séra Friðrik, sem fyrstur beindi huga hins unga efnismanns í átt til klassískra mennta og studdi hann fyrstu sporin á þeirri hraut. Séra Friðrik hafði stofnað KFUM í Reykjavík árið 1899, þ. e. a. s. nokkrum árum áður en foreldrar Kristins fluttu til bæjarins. Á þeim tím- um mun varla hafa veiið um önnur æskulýðsfélög að ræða. Er öllum. sem til þekkja, ljóst, hve mikilvægt og heilladrjúgt starf séra Friðrik vann fyrir hina upprennandi kynslóð með því að búa henni griöastað í bæjar- lífinu, á örlagaríkum tímamótum. Reykjavík var óðum að breytast úr þorpi i horg. Æskulýðurinn, sem jafnan er svo næmur og áhrifagjarn, var oft áttavilltur, átti erfitt með að halda jafnvægi í umróti og byltingum hinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.