Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 101

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 101
ANDVARI ÁFANGAR Á LEIÐ ÍSLENZKRAR SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU 99 marlcaS rödd hans og stíl. 1 því eru öll helztu atriði þeirra hugmynda, er hann hafSi gert sér um réttarstöSu íslands og túlkaS í Hugvekju til íslendinga. Nefndin staShæfir þaS fyrst, aS ísland hafi gengiS undir Noregskonung 1264, aS frjálsum sáttmála, og veriS frjálst sambandsland Noregs. SíSar hafi þaS orSiS sambandsland Noregs og Danmerkur, er þau ríki fengu sama konung 1380. RéttarstaSa íslands breyttist ekkert viS þaS. Á þessum öldum var lög- gjafarvaldiS hjá alþingi og konungi í sameiningu, þó meS þeim mismun, aS konungur gat ekki samkvæmt Gamla sáttmála sett lög á íslandi án samþykkis alþingis, en alþingi mátti gera ýmsar samþykktir án staSfestingar konungs. Þessu valdi hélt alþingi fram til daga einveldisins og jafnvel lengur. Kon- ungur getur ekki sleppt einveldi sínu yfir landinu nema meS samkomulagi viS Islendinga, og þeir eiga kröfu til jafnréttis viS aSra aSalhluta Danaveldis, í hverri þeirri stjórnarskipan, sem kæmist á um allt einveldiS, aS lokinni ein- valdsstjórn Danakonungs. En aS auki eiga þeir rétt á aS fá stjórnarskipan meS öllu út af fyrir sig. „Engum hluta Danaveldis getur veriS þaS óhagkvæmara og óeSlilegra heldur en íslandi aS eiga flestöll mál sín í sameiningu viS hiS eiginlega konungsríki Danmörk og aS verSa aS eiga fulltrúa á ríkisþingi Dana og eiga úrskurS allra mála sinna undir dönskum ráSgjöfum, sem eru ábyrgSar- lausir fyrir vorri þjóS." Tillögur nefndarinnar voru í sjö köflum og 52 greinum, auk ákvarSana til bráSabirgSa í tveim greinum. Kjarninn í tillögum ÞjóSfundamefndarinnar er fólginn í 1. gr. Á sama hátt og stjórnarfrumvarpiS hafSi í eitt skipti fyrir öll ætlaS aS innlima ísland Danmerkurríki meS því aS löggilda dönsku stjórn- arskrána umbúSalaust á íslandi, svo tefldi ÞjóSfundarnefndin fram konungs- sambandinu í 1. grein tillagna sinna: Island hefur konung og konungserfSir saman viS Danmörk. Hver önnur málefni skuli vera sameiginleg meS íslandi og Danmörku eSa öSrum hlutum einveldisins, er komiS undir samkomulagi. MeS þessum orSum voru þverbrotin þau boSorS, sem RíkisráSiS hafSi á fundi sínum um voriS lagt til grundvallar réttarstöSu fslands. Hér var gunnfáni dreginn aS hún, hanzkanum varpaS framan í dönsku stjórnina og siglt beint af augum: ísland skal eiga erindisreka hjá konungi. Hann skal vera íslenzkur maSur og eiga setu og atkvæSi í RíkisráSi sem aSrir ráSgjafar konungs í þeim málum, er sameiginleg verSa meS íslandi og Danmörku. ísland tekur þátt í löggjöf um sameiginleg mál meS þeim hætti, er síSar verSur ákveSinn. fsland ber sinn hluta af kostnaSi sameiginlegra mála, skal konungur gera tillögu um upphæSina, en alþingi samþykkja. Þetta sem nú var taliS, fjallaSi um sam- eiginleg mál fslands og Danmerkur í nefndaráliti ÞjóSfundarins. En í öllum öSrum málum, er ísland áhræra, skal löggjafarvaldiS vera hjá konungi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.