Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 63

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 63
ANDVARI GUÐIR OG SELIR í TRÚARBRÖGÐUM ESKIMÓA 61 um lífsreglur, sem reistar eru á reynslu og vizku kynslóðanna. Við vitum ekki hvernig né hvers vegna, en við hlýðum þessurn reglum til þess að geta lifað líf inu í ró.“ Þessi afstaða gamla Eskimóans kemur heirn við skoðanir Lévy-Bruhl á bann- helginni. Hún grundvallast á venjunni, gömlum grónum siðum kynslóðanna. Elún er aðferð til þess að halda við jatnvægi í alheiminum og þar af leiðandi einnig í samfélaginu. Eskimóarnir verða að tryggja með hegðun sinni, að sel- irnir komi upp til að anda að vetrinum og hreindýrin komi úr suðri á hverju vori. Ef þessar reglur eru athugaðar, kemur í Ijós, að þær eru í langflestum til- vikurn ekkert annað en raunhæfar og auðskildar varúðarreglur, — en auðvitað verður þá að hafa í huga viss grundvallaratriði í viðhorfum Eskimóa, t. d. and- styggð þeirra á tíðablóði, virðinguna fyrir gestum (sömu reglur gilda um móttöku gesta og móttöku dýrs, sem veiðzt hefur), endurholdgunartrúna, sem er útbreidd meðal allra hópa Eskimóa, skiptingu dýranna í landdýr og sjávardýr. Og þar fram eftir götunum. Þá eru margar reglur í sambandi við hin mikilvægu tímabil í æviskeiði mannsins, og þá ekki hvað sízt fæðingu og dauða, sem hvort tveggja er jafndularfullt og varasamt. Alls konar lykt er veiðidýrunum mjög andstyggi- leg, enda hafa Eskimóar reynslu af því, að hreindýrahópurinn tekur á rás, er vindur stendur af veiðimanninum, og selur stingur sér á bólakaf, þegar hann verður mannsins var; þá hefur hann fundið lykt, sem honum fellur ekki. Það er óþefurinn frá tíðablóði eða lykt af látnu fóstri, sem veiðidýrin þola verst af öllu og veldur hann Sednu hvað mestum kvölum. Idafi nú einhver brotið af sér gagnvart dýrunum og eiganda þeirra og vernd- ara, er fyrst gripið til þess ráðs að leita hins seka og fá hann til þess að jata yfir- sjónir sínar. Fáist játning hans, þá er öllu borgið. Þessi staðreynd er greinilegt dæmi hins félagslega afls, sem bannhelgin er. Allt verður auðveldara og bæri- legra, ef ástæðan er þekkt. Þá er hægt að grípa til hinna réttu aðferða til að gera gott úr öllu. Ef enginn veit, hvað veldur því, sem miður fer, verður töframaður- inn að grípa til ótal aðferða og hittir kannski aldrei á hina réttu. Hin stranga skipting í landdýr og sjávardýr og óttinn við að blanda saman kjötí þeirra og skinnum hefur valdið mörgurn heilabrotum. Skýring norska þjóð- fræðingsins Gjessings er sú, að hreindýr og selir seu veiddir a mismunandi tima að árinu og samfélagið sé að reyna að samræma starf þegna sinna. Þessi skýring kemur vel heim við þá tilgátu Rasmussens og Birket-Smiths, að hin mörgu boð og bönn meðal Mið-Eskimóa séu tilkomin vegna þess, að þeir séu nýkomnir nið- ur að ströndinni og óvanir selveiðum og reyni því að vinna bug á ótta sínum og reynsluleysi með ströngum bönnum. Ekki er ólíklegt, að hér hafi einnig veður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.