Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1968, Side 126

Andvari - 01.03.1968, Side 126
124 ARNÓR SIGIIRJÓNSSON ANDVARl þessara manna væri konunglegur embættismaður, en hann má þá ekki gleyma því, að hinn hefur arðsama atvinnu, þar sem hann er ritstjóri að því blaði, sem að siálfs hans sögn er hið vinsælasta blað hér á landi og hlýtur því að borga sig vel. Þar að auki er það aðgætandi, að þessi nraður getur fengið embætti, ef hann vill, og það er honum að kenna og engum öðrum, að hann ekki í þessu stendur jöfnum fótum við hinn. Annars megurn vér allir, sem hagmæltir erum, vera glaðir yfir því, að vér getum átt von á styrk úr landssjóði, ef vér þurfum þess með seinna meir, og þeir eru margir, sem hagmæltir eru, miklu fleiri en fjórir. Það er vonandi, að landssjóðurinn seinna rneir fái langtum fleiri skáld til að styrkja og þeir verði ekki einungis fjórir, heldur tvöfalt eða þrefalt fleiri, sem komast á hreppinn." Umræðum þessum lauk með því, að Tryggvi Gunnarsson taldi það kotungs- hátt þinginu til vansa, að skipta þessum þúsund krónum milli tveggja skálda, og voru þessar 1000 krónur til Matthíasar samþykktar í báðurn þingdeildunum. Annars er ástæða til að geta þess, að 500 króna skáldastyrkur 1879 er ekki eins kotungslegur og mönnum mun finnast við fyrsta álit. íslenzk króna var meira en hundrað sinnum meira virði þá en nú, þegar það þykir talsvert mikið að fá yfir 50 þúsund króna skáldastyrk. Skáldastyrkur sá, sem Matthíasi var veittur 1879, var raunverulega yfir 100 þúsund krónur í okkar peningum nú, og er ekki nokkru skáldi meiri styrkur veittur á þessu ári. En styrkurinn var lika veittur þá sem viðurkenning í eitt skipti aðeins. Um skipti þeirra Grírns og Arnljóts á alþingi næstu árin segir Fjallkonan þetta í palladómi sínurn um Grím. Kosningar til alþingis fóru fram 1880, og á næsta þingi sat allmargt nýrra manna. En ýmsir þeir, „er áður höfðu á þingi setið og nú voru endurkosnir, fundu til þess, að ráðríki Gríms var farið að liggja sem andleg martröð á Neðri deild.-----Þeir Arnljótur, Benedikt Sveinsson, Jón Ólafsson (sem var nýr þingmaður), séra Þórarinn og ýmsir aðrir þingmenn höfðu þá að sögn samtök um að lægja nokkuð til reynslu um eitt þing yfirgang þann, er þeir kenndu doktornum. Fór það svo sem minnisstætt er, að meiri hluti N. d. ----bolaði dr. Grími frá öllum aðalnefndum þingdeildarinnar.“ Fjallkonan nefnir sr. Arnljót fyrstan 1 þeim samtökum, er að þessu unnu, — og raunverulega var það hann einn, er nokkurn vinning hlaut af þessum aðgerðum. Flann settist í sæti Gríms sem formaður og framsögumaður fjárlaganefndar — til þess að halda þar uppi rnerki hans og stefnu. Vegur og áhrif Arnljóts voru einnig mikil á tveimur næstu þingum, þótt hann nyti eigi óskipts trúnaðar hjá mörgum sam- þingismönnum sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.