Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 74

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 74
72 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON ANDVARI Árið 1947 skiptu S. Þ. Palestínu milli gyðinga og Araba, en Jerúsalem fékk sérstöðu. Arabar höfnuðu samþykktinni og réðust þegar inn í ísrael, og stóðu bardagar í 8—9 mánuði. Var loks samið um vopnahlé, er tók að halla á Araba, en Jórdanir héldu þó gömlu Jerúsalem og helztu helgistöðum gyðinga. I þessum hildarleik komst rót á Palestínu-araba, og höfðu um 800 þúsund flúið jarðir sínar í stríðslok. í trássi við áskoranir arabískra leiðtoga sátu þó um 300 þúsund sem fastast og sitja enn. Hinum var komið fyrir í búðum S. Þ. i fjórum innrásarríkjanna, og hafa þær verið reknar fyrir bandarískt fé að tveim þriðju hlutum. Arabískir ráðamenn héldu fast við þá stefnu sína að neita tilvist ísraels, og þeir töldu málstað flóttamannanna fyrir beztu að taka ekki við þeim, því að fvrr eða síðar yrði hinn ,hernumdi hluti Palestínu' endurheimtur. Helstefnan var mörkuð, og vígbúnaðarkapphlaupið hófst fyrir alvöru. Af landfræðilegum ástæðum var ljóst, að ísraelski herinn gæti aldrei ,lokað‘ landamærum ríkisins eða tryggt öryggi allra byggðarlaga. Þeir þjálfuðu því sinn fámenna her fyrst og fremst til sóknar, en aðra landsmenn, konur og karla, til varnar. Sérhver árás skyldi goldin með útmældri gagnárás. Á hverri landspildu yrði vopnfærum íbúum að rnæta, og byggðin var færð út á yztu nöf, að landa- mærunum, þar sem varðflokkar héldu uppi ,ögrandi‘ ferðurn dag og nótt. Um og eftir 1950 voru skæruliðar Jórdana athafnasamastir, enda hafði jór- danski herinn í fullu tré við hinn ísraelska. Eftir valdatöku Nassers sigu Egyptar á með fulltingi austurevrópskra vopna, og 1955—1956 voru hryðjuverkin við Gaza og Sínæ í algleymingi. Er Egyptar, Jórdanir og Sýrlendingar sameinuðu heri sína undir stjórn Amers heitins, biðu ísraelsmenn ekki boðanna. Undir stjórn Dæjans tóku þeir Sinæ- skagann í skyndisókn og opnuðu jafnframt siglingaleiðina til Eilat. í þann mund er yfir lauk, hófu Bretar og Frakkar hernaðaraðgerðir við Súez í því skyni að tryggja sér áframhaldandi tök á skurðinum. Hér var greinilega um að ræða sam- ræmdar aðgerðir, sem rýrðu málstað ísraels og bendluðu bann við ,heimsvalda- stefnu*. S. Þ. voru nær einhuga um að kveðja ísraelsmenn burt af skaganum, en gátu ekki veitt tryggingu gegn því, að allt rynni í sama farið að nýju. Banda- ríkjamenn áttu síðan mestan hlut að því að telja Israelsmenn á að hlíta þessu. Áður lýsti ísraelska stjórnin yfir því, að hún myndi telja lokun Tíransunds árásaraðgerð. Tilskipun Nassers á þessu stigi var sú að hætta hryðjuverkum, en láta til skarar skríða, er yfirburðir Araba væru orðnir tvímælalausir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.