Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1968, Side 133

Andvari - 01.03.1968, Side 133
ANDVARI SKYGGNZT í FORNSÖGUR 131 jpeir eru heilir og óskiptir í tiliinningum gagnvart konunni, sem þeir hafa valið sér. En til eru fleiri skáldasögur en þessar! Og þær sýna okkur skáld, erfið við- fangs, flókin í skaplyndi, vanstillingarmenn og hvikula, kvíðna menn og löng- unarfulla, viðkvæma og viðskotailla. Nauðugir vilja þeir bindast þeirri konu, sem þeir þó unna, en taki hún öðrum, þá skortir ekki á eymd og eftirsjá. Kor- mákur yrkir brennandi ástakvæði til sinnar heittelskuðu Steingerðar, en hann gætir þess jafnan að hvíla hinum megin þils við hana. Og líkt er urn flesta hina. Þeir fastna sér konu, siðan halda þeir utan eins og fjandinn sé á hælunum á þeim, eyða þar tveimur eða þremur árum og er vel fagnað við hirðir konunga og jarla. Og um eitt enn eiga skáld þessi sammerkt — þau hafa einhvern sér- stakan hæfileika til að koma einu eða tveimur árum of seint til brúðkaups síns. Þegar þau svo loks snúa heim og festarkonan hefur verið gefin öðmm, þá upp- hefst hatrið, en einnig kveðskapurinn. Naumast er hægt að telja skáld þessi aðlaðandi persónur. Þau eru hégóm- leg, þrætugjörn, kjöftug, illkvittin, refjótt — furðulegt, hvílíkum stakkaskiptum stéttin hefur tekið hið innra á að eins þúsund árum! Þormóður Kolbrúnarskáld var mikill kvennamaður — raunar einnig útmet- inn áflogaseggur. Hann orti ástarkvæði um stúlku eina, Þorbjörgu að nafni, sem kölluð var Kolbrún. Stúlkan lét sér kvæðið harla vel líka. Nokkru seinna hitti hann aðra stúlku, Þórdísi, er hann hafði áður sótzt eftir. Nú reigði hún sig — hún hafði frétt urn Kolbrúnar-vísurnar. Þá sagði Þormóður: „Engu gegnir það, að ég hafi kvæði ort um Þorbjörgu; en hitt er satt, að ég orti um þig lof- kvæði,... því að mér kom í hug, hversu langt var í milli fríðleiks þíns og Þor- bjargar." Þormóður kvað nú Kolbrúnarvísur og veik þeirn við nokkuð, svo að þær ættu við Þórdísi. Og urðu þau vinir aftur, Þórdís og hann, svo sem áður voru þau, segir sagan. En nú hljóp snurða á þráðinn. Þonnóður fékk augnverk mikinn og þóttist vita, að hann hefði orðið fyrir gjörningum sakir lausungar sinnar og lygi. Og tók hann það ráð að segja fólki, hversu farið hafði um kvæðið, svo að hann fengi borgið sjóninni. ... Hallfreður vandræðaskáld kemur í hvívetna fram eins og versti skálkur gagn- vart Grís, bónda Kolfinnu. Og annað skáld, Björn Hítdælakappi, hagar sér ekki stórum betur. En hann á sér að mótstöðumanni, Þórð Kolbeinsson, sem sjálfur er skáld og er sízt eftirbátur hans í stráksskap. Einhverju sinni munar minnstu, að sættir takist með þeim fyrir tilverknað góðvina beggja. Þeir eiga aðeins að segja fram níðvísurnar, sem þeir ortu, hvor um annan, svo að ljóst megi verða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.