Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 52

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 52
50 I-IARALDUR ÓLAFSSON ANDVARI strengd er yfir hyldýpi. Þegar komið er þar yfir, er komið til bústaðar hinnar illu konu, sem situr þar í svitakófi, þrútin og með reiðikrampa í líkamanum. Hún rífur hár sitt vegna gestakomunnar. Henni verður það fyrst fyrir að þrífa fuglsvæng, sem þar liggur, og bregða honum yfir lampann. Þefurinn af brennd- um vængnum á að gera þá máttlausa, og reynir hún þannig að ná valdi yfir þeim. Hn töframaðurinn hefur lært af hjálparanda sínum, hvað gera skal. Hann verður fljótari til og grípur í hár hennar og tuskast við liana, þar til hún gefst upp. Hjálparandinn er honum til aðstoðar. Ylir andliti hennar hanga „Aglemlit" cins og slöngur um höfuð Medúsu. Sumir telja, að þessi óþrif séu fóstur, sem eytt hefur verið með leynd. Þeir rífa þessi óþrif af henni, en þau eru orsök þess, að sjávardýrin yfirgefa sína venjulegu dvalarstaði og fara niður til Sednu. Um leið og töframaðurinn og hjálparandi hans hafa losað Sednu við þennan ófögnuð, kasta hvalir og selir sér í hafið og leyfa mönnum að veiða sig. Að þessu loknu fara þeir heim, og er nú leiðin slétt og hættulaus." Þessi frásögn Poul Egede er frábær lýsing á þeim veruleika, sem móðir sjó- dýranna var í hugarheimi Eskimóa. Hún var það afl, sem öllu réð um ferðir veiðidýranna og þar með, hvernig afkoman var frá ári til árs. Sedna var ekki neinn spariguð, ef svo mætti að orði komast. Hún var sífellt í hugum fólksins. Eskimóar óttuðust hana meira en önnur máttarvöld. Ekkert fékk þeim svo mikils ótta sem það, að veiðidýrin kærnu ekki á sína venjulegu verustaði. Þeir töldu sig kunna svo vel til veiða, að þeir hlytu að veiða, ef veiðidýrin einungis kæmu á miðin. J öfrabrögð í sambandi við veiðar voru fágæt meðal Eskimóa, en hins vegar miðuðu allir töfrar þeirra að því að fá veiðidýrin til þess að koma að landi eða a þa staði, þar sem venja var að veiða þau. Sögnin um það, að óhreinindin í hári Sednu séu fóstur, sem eytt hefur verið, er mjög útbreidd. Ekkert telja Eskimóar hættulegra en að leyna afbrotum eða at- höfnum einstaklingsins. Samfélagið krefst þess, að lull einlægni ríki þar og engu sé haldið leyndu fyrir öðrum. Nú eru fóstureyðingar ekki glæpur í sjálfu sér. Elins vegar þurftu konur, sem ólu böm, að ganga í gegnum mjög erfiðar og langvinnar hreinsanir. Kona, sem eyddi eða lét fóstri, þurfti að hreinsa sig á sama hátt. Þar af leiddi, að konur leyndu þessu atferli sínu eftir megni. Óveður og gæftaleysi var í langilestum tilvikum rakið til þess, að einhverju hafi verið haldið leyndu fyrir hópnum, og hreinsunin var í því fólgin, að finna hinn seka og fá hann til þess að játa vfirsjónir sínar. Refsingin var yfirleitt ekki fólgin i öðru en láta hinn seka ganga í gegnum nauðsynlegar hreinsanir, og skipti játn- ingin sjálf mestu máli. Sila var annar í röðinni af guðdómum Eskimóa, sem eitthvað kvað að. Orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.