Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 90

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 90
SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVARI lega kemur þar bráðum demokratisk revolution. Þegjunr við eða segjurn við nokkuð?" bætir hann við. Það var eðlilegt, að Jón Sigurðsson væri óþolinmóður þessa mánuði, er svo mikil tíðindi gerðust, og við mátti búast á hverri stundu, að konungsveldið danska mundi liðast sundur vegna uppreisnar hertogadæmanna. Þá hlaut auð- vitað sú spurning að vakna, hvað yrði um ísland og réttarstöðu þess. Hið nýja marzráðuneyti Dana hafði þegar hafið undirbúning að stjórnarskrá, er gilda skyldi bæði fyrir Danmörk og Slesvík. Átti ísland að heyra undir þau grundvallarlög? Örlög íslands og stjórnarfarsleg framtíð voru undir því komin, hvernig þeirri spurningu yrði svarað. Fyrsti árangurinn af Hugvekju Jóns Sigurðssonar var sá, að efnt var til stjórnmálafundar á Þingvöllum 5. ágúst 1848, og var þar samin hænarskrá til konungs þess efnis, að íslandi yrði veitt sérstakt þjóðþing, jafn lrjálst og með sömu réttindum er danskir þegnar mundu fá að njóta, og íslendingum gefist kostur á að kjósa eftir frjálslegum kosningalögum til þings í landinu sjálfu, er fengi að ráðgast um þau atriði stjórnskipunarinnar, sem beinlínis og ein- göngu viðkoma Islandi. Um land allt gengu bænarskrár rnilli manna, og hnigu þær allar til fylgis við samþykktir Þingvallafundarins, en undir þessar bænar- skrár skrifuðu um hálft þriðja þúsund manns. Það var engum blöðum um það að fletta: íslenzkur almenningur hafði orðið fyrir pólitískri vakningu. Nokkru áður en stjórnlagaþing Dana kom saman um haustið 1848 var gefið ú: konungsbréf 28. september, og var íslendingum heitið því, að ekki skyldu verða að fullu gerðar samþykktir um réttarstöðu þessa landshluta í rík- inu fyrr en leitað hefði verið álits íslendinga á eigin fundi í landinu. Þetta fræga loforð, sem Islendingar vitnuðu í um langa stund, varð réttargrund- völlur þess þings, sem íslendingar tóku brátt að kalla Þjóðfund og loks var kvaddur saman sumarið 1851. Þetta konungsloforð vakti meiri fögnuð með íslendingum en flestar aðrar gjafir, er þeir höfðu þegið frá Danmörku, og ekki laust við, að þeir yrðu upplitsdjarfari og færu að túlka skýrar og afdráttar- lausar kröfur sínar og hugmyndir um réttarstöðu íslands. Sumarið 1849 birti Gísli Brynjúlfsson greinina: Alþing að sumri. Þar gekk hann svo langt, að hann taldi allt þjóðsamband íslands við Danmörku óeðlilegt og háskalegt, en kon- ungssambandið eitt væri samkvæmt þörfum og legu Islands á hnettinum. Dönum væri bezt að skilja það, að „þeir gerðu sjálfum sér meiri skaða en gagn með því að reyna að stjórna sunnan úr Kaupmannahöfn fjarlægu landi, sem guð og náttúran hefði aðskilið þá frá um of.“ Hinn hispurslausi andi, sem margir Islendingar voru farnir að temja sér, kom einnig fram á alþingi því, er háð var sumarið 1849 og ræddi meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.