Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 152

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 152
150 ÓLAFUR M. ÓLAFSSON ANDVARI Jptuns undir eða sár Ymis gætu verið víða á jarðríki. Til dæmis mætti kalla svo meiri liáttar stöðuvötn eða hrikalegt fjalllendi með dölum, gljúfrum og gjám. Jotuns undir niðr fyr naustdurum eru hins vegar ótvíræð orð: sjór, fjörður, þ. e. Borgarfjörður. Sbr.: „Gerði þá stórt á firÖinum, sem þar kann opt verða" (Egils saga, 243. bls.). flota: koma á flot, fleyta. Þegar dvergarnir Fjalar og Galar höfðu drepið Kvasi, látið blóð hans renna í ker sín og ketil og blandaö hunangi við, „varð þar af mjpðr sá, er hverr, er af drekkr, verðr skáld eða frœðamaðr....Þá huðu þessir dvergar til sín jptni þeim, er Gillingr heitir,“ og drekktu honum. „Þá er þetta spurði Suttungr jptunn, son Gillings, ferr hann til ok tók dvergana ok flytr á sæ út ok setr þá í flœðarsker. Þeír biðja Suttung sér lífsgriða ok bjóða honum til sættar í fpðurgjpld mjpðinn dýra, ok þat verðr at sætt með þeim......Af þessu kpllum vér skáldskap ... farskost dverga" (Sn.-E.), þ.e.a.s. af því að „Kvasis dreyri" varð þeim kostur fars til lands. En farkostr er skip. Því er rétt að kalla skáldskap „skip dverga“. „En þetta er nú at segja ungum skáldum, þeim er girnask at nema mál skáld- skapar ... eða girnask þeir at kunna skilja þat, er hulit er kveðit" (Sn.-E.). Eitt af ýmsum dæmum þessa er kenning Egils: Náins hals. Náinn er dvergur, en hals pars pro toto: skip. Sbr. a) „ok reri Þormóðr í hálsi, en Þorgeirr í fyrir- rúmi, en Grettir í skut“ (Isl. fornrit VII, 160) og h) orð eins og horð, húfr, súð, harð og stafn, sem öll geta táknað skip í heild, þótt þau merki eiginlega aðeins hluta þess. Annars má skilja hals bókstaflegum skilningi, þar eð háls er skip- rúm (Sbr. fyrirrúm.) og þá um leið „farkostr", en „skiprúm dvergs“ væri ígildi „dverga skips". Elins vegar fer „skip“ miklu betur en ,,rúm“ með sögninni að flota, enda má segja, að sögnin sýni, hvernig Egill hefur hugsað þetta mál: hals: farkostur (skip) = farkostur (kostur l'ars), farkostur Náins (dvergs): skáldamjöðurinn, skáldskapur. Sagnorðið flota stýrir þágufalli. Þess vegna er hals = halsi, en brottfall þágulallsendingar í eintölu orða af u-stofni er algengt í fornu máli, einkum skáldskap. Efni síðara helmings 3. vísu er þetta: Fjörðurinn flotar „dverga skipi“, þ. e. a. s. leysir andagift Egils úr læðingi, gerir honum kleift — eða öllu heldur: knýr hann til þess — að yrkja. Slík voru áhrif slysstaðarins (Sbr. jptuns undir niðr fyr naustdurum), hinnar votu grafar, sem jalnan blasti við skáldinu. „Lauk þar svá, at skipit kafði undir þeim, ok týndusk þeir allir“ (Egils saga, 243. bls.). Eins og áður segir, átti skáldamjöðurinn upptök sín með dvergum. Síðan barst hann um hendur jötna og ása til manna. Allt kemur þetta fram í Sona-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.