Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 195

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 195
ANDVARI SONATORREK 193 4) að hin lausu vísuorð shipast öll í þriðja vísufjórðung — nema einu sinni í hinn fjórðaÍ3 Er líklegt, að slík skipan sé til komin smátt og smátt fyrir tilviljanakenndar brenglanir á vörum manna? Eg held, að um þetta mál þurfi enga tæpitungu. En hver er tilgangurinn með skipulögðum formgöllum? Skortur á stuðlun er frávik frá föstum bragreglum — og vekur því athygli. Eins er háttað stöðu þessara frávika i vísunum innbyrðis. Alls staðar er um að ræða þriðja fjórðung nema einu sinni. Ljóðstafaskortur 10. vísu vekur athygli, af því að hann er í fjórða fjórðungi, er m. ö. o. frávik frá frávikum. Þannig heinir skáldið — með furðulegu ívafi — hug skoðandans að því, sem mestu skiptir í uppistöðunni: Ættar skjpldr af lífi hvarf. Eins og nú hefur verið rakið, lætur Egill stuðlun undir höfuð leggjast í sex vísufjórðungum — eftir reglum, sem gefa ekkert eftir hinum ströngu bragregl- um, sem brotnar eru, og koma í þeirra stað. Þá vantar í kvæðið stafinn r (2. v.) og orðið es (19. v.), en eyðurnar benda til vísvitandi aðgerða skáldsins sjálfs. Hvernig stendur á eyðunni í stað orðsins snaran, sem standa ætti á undan þptt í 7. vísu? Með eyðunum fyrir r, es og snaran er það sameiginlegt, að enginn efast um, hvernig fylla skuli upp í þær. Enginn efast heldur urn, að fyrir ok (2. vo. 23. v.) eigi raunar að standa of. Og hver getur efazt um, að y standi fyrir u í hyrr (17. v.)? Ekki er annað að sjá en snaran sé einn of bláþráð- um Sonatorreks. Sé svo, er fjórði fjórðungur 7. vísu ekki óstuðlaður, því að orð- inu, sem ber höfuðstaf, er ekki sleppt að öðru leyti en því, að hin sjáanlegu tákn eru látin hverfa. Eins er hvorki hljóðinu u í hyrr né orðinu of, sem býr undir ok, breytt í raun og veru, heldur er yfir þau breitt. Allt mun þetta vera hálfkveðnar vísur, sem lesendum er ætlað að botna. Ef mér skjátlast ekki, er r-eyðan í 2. vísu bending urn að telja öll r (8), sem fyrir koma á undan. Á sama hátt er þá eyðan fyrir es í 19. vísu mark, sem telja her að öll önnur es (16). Ef að líkum lætur, ætti eyðan í 7. vísu einnig að vera fjöldamark. En hvað á að telja? Lýsingarorðið snarr kemur aðeins einu sinni fyrir í Sonatorreki — og þá undir rós. Hins vegar fara á undan því — eða skarð- inu — 142 önnur orð. Séu frændtölurnar 12 — 24 — 72 — 120, sem hér hafa áður komið. við sögu, hafðar í huga, vantar aðeins tvö orð upp á, að kerfið sé fullkomnað: 142 + 2 = 144 eða 12 X 12. Hvers konar gerræði í þessu efni væri glæpur, en heigull væri sá, sem þyrði ekki að kanna, hvort líklegt væri, að Egill Skalla-Grímsson hefði haft aðra skoðun á „orði“ en almennt gerist nú á dögum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.