Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 56

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 56
54 HARALDUR ÓLAFSSON ANDVARl móum. Meðan konurnar unnu að saumunum, máttu mennirnir ekki stunda neins konar veiðiskap. Þeir gerðu þá hreinlega ekki neitt nema eta og sofa. Það var yfirleitt alltaf bannað að sjóða samdægurs kjöt af sel og hreindýri, og mátti ekki einu sinni láta kjöt af þessum skepnum vera í sama húsi. Sérfræð- ingar um eskimóamenninguna þykjast hafa komið auga á þá staðreynd, að þessar reglur um hinn stranga aðskilnað hafs og lands hafi veriÖ flestar þar, sem straum- ar og aðrar ytri aðstæður gerðu vetrarveiðar á ísnurn hættulegar. Hins vegar dró mjög úr þessum reglurn inni í landi eða þar, sem hafið lagði snemma og ísinn lá allt til vors. Þetta sama fyrirbæri þekkist frá Polynesíu, þar sem reglur í sam- bandi við veiðar eru margbrotnar, þegar farið er út fyrir lónin. En aftur á móti eru engar sérstakar varúðarreglur í sambandi við veiðar inni á lónunum (sbr. Malinovski). Refsingin fyrir að fylgja ekki þessum bönnum var alltaf gæftalevsi bg veiðiskortur. Meðal þeirra reglna, sem fylgja bar, var að ekki mátti sjóða hreindýrakjöt yfir eldi, sem haldið var logandi með grasi. Hreindýrin lifa á grasi, og það mundi móðga sál þeirra, að gras væri notað til að kynda undir kjöti þeirra. Það er eftirtektarvert, að aðrar reglur gilda um hreindýr, sem skotin eru með örvum, en þau, sem drepin eru með byssukúlu. Langtum færri reglur eru tengdar veiðunum með byssu. Bendir það eindregið til þess, að erfiðleikarnir við að ná dýrunum hafi haft áhrif á mótun þeirra siða og boða, sem í gildi voru við veið- arnar. Gæta þurfti mikillar varúðar, þegar gestir komu. Gat svo borið við, að gestirnir hefðu etið selkjöt þann dag, en heimamenn hins vegar hreindýrakjöt, og urðu þá öll viðskipti að fara fram með rnestu gát. Víða var siður, þegar gestir kornu, að heimakonur gengu ásamt börnum sínum í kringum sleða gestanna og „lokuðu" þannig inni þá illu anda, sem fylgdu gestunum. Sums staðar var bann við því að nota sömu stígvél við selveiðar og hreindýraveiðar. Síðari hluti september og fram í miðjan október var að mörgu leyti bezti tími ársins. Þá er yfirleitt til nægjanlegt fæði, ef hreindýraveiðin hafði ekki brugðizt, en það gerðist mjög sjaldan. Búið var að verka skinnin, og konurnar voru önnum kafnar við að sauma föt fyrir hinn langa og stranga vetur, sem fram undan var. Karlmennirnir höfðu kornið því svo vísdómslega fyrir að þeir máttu ekkert verk vinna að boði æðri máttarvalda, og eyddu því tímanum í leiki og skemmtanir. Reyndar eru margir þeirrar skoðunar, að það eitt, að fólk hafði nóg að eta, hafi í sjálfu sér verið næg ástæða til þess að gera sér dagamun. Vafalaust hefur það haft sín áhrif og mótað þessa iðjuleysisdaga, en hinu má ekki gleyma, að jafn- framt verður úr þessu eins konar hátíð, sem er ekki með öllu óskyld uppskeru- hátíðum akuryrkjuþjóða. Annað merkilegt atriði, sem Mauss og Beuchat bentu á fyrstir manna, er, að sumarið er nánast án trúarathafna af nokkru tagi meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.