Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 201
ANDVARI
SONATORREK
199
3) tveggja baga (24. v.) > tveggja boga (AM. 462, 4to),
þ. e. Tveggja (eða tveggja) boga1) f. Tveggja bííga.
Engar líkur eru til, að bér sé um að ræða ritvillur, heldur skýringartilraunir,
sem Ketill Jörundsson hefur freistazt til þess að gera í endurritun bókar sinnar.
Breytingarnar ,,hjer“ í „hrer" og „haufunde“ í „haufundr" eru hinar sömu og
blasa við augum í prentuðum útgáfum Egils sögu: hr<j>r (15. v.) og -hpfundr
(21. v.), og fer þó fjarri, að öllum útgefendum sé Ijós orðamunur Ketilsbókar
yngri. Til dæmis fullyrðir Finnur Jónsson (Skjaldedigtning A, I, 40): „AM 453,
4° (= 462)“. — Ef gert er ráð fyrir, að Ketill Jörundsson hafi skilið njprva
(24. v.) svipuðum skilningi og gert er í skýringunum hér að framan, má ímynda
sér, að hann hafi tekið saman Tveggja hoga nift. Þá væri Tveggi Óðinn, hogi
(dýrabogi) hans: Fenrisúlfur, sem Öðinn gekk í ginið á eins og refur í gildru,
en nift (systir) Fenrisúlfs: Hel. Slík skýring væri í samræmi við hug kristinna
manna í garð Óðins fyrr á öldurn.
Sérstakrar athygli er vert, að eyðuna lyrir framan orðið þptt í 7. vísu hefur
einhver fyllt í Ketilsbók hinni yngri. Þar stendur skýrum stöfum: snarann (195.
bls., 7. línu). Orðið er hvorki skrifað með hendi séra Ketils né frænda hans,
Árna Magnússonar. Snaran stendur í útgáfu Egils sögu frá 1809 og öllurn Eglu-
útgáfum upp frá því.
Allar ritvillur í texta Sonatorreks eru samhljóða í Ketilsbók eldri og yngri
— og stafa flestar af sömu sökum: mislestri. Þær eru þessar:
L a) and- (2. v.) n (ii = 2) f. u (n = 2) anð-
b) n'á- (19. v.) n (n = 2) f. v (n = 2) vá-
c) britwe (19. v.) 'im (t + m = 4) f. un (n -j- n = = 4) brnni
d) hlinn- (4. v.) inn (t —(— n —n = 5) f. um (n + in = 5) h'um-
e) um- (21. v.) um (n + ni = 5) f. vin (n + í + n = 5) vin-
11. a) þaugla (4. v.) a /. 5 = an þoglan
b) tnis- (22. v.) i f. i = ím Míms
III. snds (9. v.) u f. ö = un (n + n = 4) f. mi (m + i = 4) stniðs
IV. væi (1. v.) ií. t = tt -vælt
V. þokt (17. v.) o f. e þskkt
VI. 'i aröar (18. v.) ö = ö f. ð = ð jardar.
—
1) Ketill Jörundsson gerir greinarmun á o (o) og ó (ö), og þó að út at’ bregði, er þess ekki
að vænta um tákn hljóðs, sem hann leggur til sjálfur.