Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 104

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 104
102 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVARI skrám og ávarpi 36 Þjóðfundarmanna var birt 12. maí 1852 í konunglegri aug- lýsingu til Islendinga. I skjali þessu var því lýst yfir, að kröfur þær, sem fram voru settar í meirihlutaáliti Þjóðfundarins. um réttarstöðu Islands, væru með öllu óheimilar, enda yrðu þær landinu sjálfu til óhamingju, en til sundrungar hinu danska konungsveldi. Það þykir því ekki ráðlegt, segir þar enn, að leggja frarn að svo stöddu frumvarp um stöðu íslands í fyrirkomulagi ríkisins. Hins vegar skyldi alþingi halda áfram störfum með sama hætti og áður og yrði svo, unz aðrar reglur yrðu settar um stöðu íslands, en þó mundi leitað álits alþingis um það mál, í samræmi við 79. gr. alþingistilskipunarinnar frá 1843, en hún kvað svo á, að urn breytingar á þeirri tilskipan skyldi leita álits þingsins. Með þessu var úr gildi numið hið fræga bréf konungs 23. sept. 1848, hinn pólitíski vonarpeningur íslendinga. Danska stjórnin taldi efnt það loforð, er fólgið var í því hréfi, er hún liafði kvatt saman Þjóðfundinn, svo bráðkvaddur sem hann þó varð. Þingvallafundir voru haldnir bæði árin 1852 og 1853, hinn síðari skömmu áður en nýkosið alþingi var sett. Alþingi þetta skipaði nefnd til að fjalla um til- lögur Þingvallafundar og annarra pólitískra mannfunda, sem háðir höfðu verið, og að hennar ráði var samþykkt að senda konungi bænarskrá, er hefði m. a. að gcyma eftirfarandi atriði; 1) að alþingi verði veitt löggjafarvald í öllum þeim málum, sem áður hafa legið undir meðferð þess. 2) að skipuð verði þriggja manna yfirstjórn í landinu, er hafi á hendi til síðustu úrslita stjórn og fram- kvæmdarvald í íslenzkum málum, sem að lögum liggja ekki undir úrskurð konungs og ráðuneytis hans. 3) að yfirdómurinn verði búinn slíku dómsvaldi, að það verði í fullri samhljóðan við ályktunarvald alþingis í löggjafarmálum og við framkvæmdarvald yfirstjórnarinnar. 4) að íslendingum gefist kostur á að eiga atkvæðisrétt að jafnri tiltölu við aðra hluta ríkisins í öllum sameigin- legunr málum alls konungsveldisins. Loks var þeirri ábendingu skotið inn í bænarskrána, hvort ekki væri ástæða til að fela einum og sama embættismanni hina síðustu meðferð þeirra mála, sem heyra ekki undir þá ráðgjafa, sem þess konar mál liggja undir í gervöllu konungsveldinu, en hann beri síðan þau mál fyrir konung til úrskurðar eða samþykkis. Þessi tilmæli hænarskrár þeirrar, er alþingi sendi konungi 1853, reyndu að tryggja íslandi ýtrasta sjálfsforræði, en studdist í sama mund við það stjórn- arfyrirkomulag, sem danska stjórnin hafði boðað í hinni frægu tilkynningu 28. janúar 1852 um nýja skipan konungsveldisins. Þar voru sérmál liertogadæm- anna falin á hendur sérstökum ráðherrum, er lögðu þau fyrir konung einan til úrskurðar. ViðJeitni alþingis að gera hlut íslands ekki minni að réttarstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.