Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 193

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 193
ANDVAHI SONATORREK 191 til hinum helgu tölum. Hér virðist því brestur í kerfinu, — og þó mun heilt vera. Með brottfellingu hljóðs (r, 2. v.) og orðs (es, 19. v.) og óvæntu hljóði (y, 17. v.) og orði (ok, 23. v.), sem sett eru í stað hins eðlilega hljóðs eða orðs, vekur skáldið athygli á fjórurn atriðum, annars vegar þrern, sem virðast eiga saman: r — es — ok (8 — 16 — 8), hins vegar einu: y í byrr (19). En þrátt fyrir kynngimagnaðar tölur er slíkur tíningur hvergi sambærilegur við hin fögru hlut- föll, sem leynast í vísuorðaskiptingu (Í20 + 2 -j- 72) og vísnafjölda kvæðisins (24). Verður því að gera ráð fyrir, að skáldinu gangi eitthvað annað til en töl- urnar einar. Ef marka má samanburðinn við Völuspá, er hér um að ræða dæmi, sem lesandanum er ætlað að reikna og lesa (Sbr. „8 — 16 — 8“ og 16 rúnir rúnastafrófsins yngra.). En leiðarvísir fylgir enginn. Þó er tvennt við að styðjast: a) Lausnin er að öllum líkindum bundin efni kvæðisins — eins og í Völuspá. b) Engin lausn getur verið rétt, nema dærnið g a n g i u p p. Þannig virðist ráðn- ing þessa kynjamáls vera íþrótt, náskyld ráðningu dróttkvæðrar vísu, sem í eru myrkar kenningar. r — es — ok. Með orðunum „ulfs ok bági, vígi vanr“ (23. v.), er áherzla á það lögð, svo sem áður getur, að herguðinn Oðinn sé andstæðingur Fenrisúlfs. En af því að herguðinn var örlögunum ofurseldur, féll hann fyrir „Tveggja bága“ í ragnarökum. Af því tilefni hefði einhver ásatrúarmaðurinn e. t. v. viljað sagt hafa: „Þat es helnau8,“ en þessi orð viðhefur Egill um fall bróður síns (10. Iv.). Séu þau nú höfð í huga og þess gætt, að fleygur kenningarinnar „ulfs bági“: ok, situr í 8. saeti, ef svo mætti að orði kveða, er ekki ólíklegt, að skáldið eigi við rún þá, sem skipar sama sæti, þó ekki stafinn sjálfan eða hljóðgildi hans, heldur heitið: nau<5. Sé gert ráð fyrir því, fellur allt í ljúfa löð: r -f- es skráð rúnum: reið — íss — sól eða R I °, má lesa ríss, þ. e. sem 3. persónu í eintölu af sögninni að rísa (Sbr.: ,,Sá hón ... morðvarga risu,“ Vsp. 37.), en RISS NAUÐ þýddi nákva^mlega: Harmur er að oss kveðinn.1) — Hafi Egill hugsað svo, hefur hann væntanlega haft í huga nafnorðið ok, sem er náskylt nauð að merkingu eða getur verið það (Sbr. ulf og orm í Vsp. 52.). Skáldinu hefur verið það fróun í vanmætti þess gagnvart höfuðskepnunum — og mildað hug þess í garð Óðins —, að jafnvel „geira dróttinn" og „sigrhpfundr" rnátti heygja sig undir ok örlaganna: „ulfs ok bági, vígi vanr“. byrr. I Völuspá (59. v.) er hið einkennilega y þessa orðs tengt stefjum kvæð- isins — og r á s t í m a n s (fortíð, nútíð og framtíð. Sbr. 3X24 = 72.). Og engan 1) Orðlakið kvecía e-ð að e-m er ævagamalt og merkir, svo sem kunnugt er: valda e-m e-u nreð göldrum. Unt so. rísa í fornu máli sbr. t. d.: sátt ríss, sakir rísa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.