Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 54

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 54
52 HARALDUR ÓLAFSSON ANDVARl Helzta hlutverk Sila meðal Mið-Eskimóa er að ráða fyrir veðri, en jafnframt eru mörg dæmi þess, að hún framkvæmi vilja Sednu í því sem öðru. Iglulik- Eskimóar segja, að Sila og máninn séu þjónar Sednu og framkvæmi einungis boð hennar. Tarqeq, máninn, er dýrkaður frá Alaska til Angmagsalik. Dýrkun hans er mest lengst í austri og lengst í vestri. Á Miðsvæðinu lara töframenn stundum á fund hans og biðja um góða veiði. Rasmussen segir, að tarqeq (eða qaummat, Ijósberi, eins og hann er sums staðar kallaður) sé eina aflið í tilverunni, er sé mönnunum vinsamlegt. Idann er mönnum frekar til leiðbeiningar en refsingar. Hann fylgist með því, ef menn rjúfa bannhelgina, og hann er eins konar frjó- semisguð. Konur, sem geta ekki átt börn, leita til hans um hjálp. Hann ræður flóði og fjöru og sjávarstraumum og stjórnar þannig að nokkru ferðum selanna. Hrein-Eskimóar segja, að hann sé þjónn Pinga og flytji sálir hinna dauðu til jarðar, þar sem þær líkamnast í mönnum eða dýrum. Þetta eru þeir guðdómar Eskimóa, sem mest kveður að. Það, sem einkum vekur athygli, er, hve lítillar virðingar þeir njóta. Sedna er beinlínis hötuð, og hún hatar mennina og vill gera þeim allt illt. Sila er einnig litin heldur ómildum augum. Það er helzt máninn, sem virðingar nýtur, enda er hann mönnum fremur vinsamlegur. Sedna er merkilegust allra guð- dóma Eskimóa, og öll hegðun þeirra hefur áhrif á hana, beint eða óbeint. Verður reynt að sýna hér á eftir, hve nátengd hún er öllum þeim aragrúa af boðum og bönnum, sem Eskimóar verða að fylgja og eru aðalatriðið í allri viðleitni þeirra til að korna reglu á samfélagsform sitt. 4. Eskimóar á Miðsvæðinu óttast mjög að láta það, sem viðkemur hafinu, kom- ast í snertingu við það, sem tilheyrir landinu. Þessi aðskilnaður hafs og lands er undirstaða margvíslegra banna og siða. Eskimóar segja, að þessi aðskilnaður stafi af því, að Sedna hafi andstyggð á öllu, sem er ekki úr sjó, og hún hatar landdýrin. Töframaðurinn Aua hjá Iglulik-Eskimótum orðaði þetta svo: ,,ÖI1 bönn og þær reglur, sem fyrirskipa aðskilnað landdýra og sjávardýra, stafa af því, að þessi dýr em óskyld. Þar af leiðandi verður að halda þeim aðskildum, því að við trúum því, að þau hafi ill áhrif hvert á annað og séu þannig hættuleg mönnum. En það er ekki aðeins unr að ræða mun á sjó og landi, landdýrum og sjávardýrum. Meðferðin á hverju einstöku dýri ræður miklu um áframhaldandi veiði. Meðal Eskimóa eru margvíslegar og flóknar reglur um, hvernig á að með- höndla veiðidýrin. Það verður að forðast, að land- og sjávardýr komi nálægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.