Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1968, Side 108

Andvari - 01.03.1968, Side 108
106 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVARI á íslandi um langt skeið, er leggur sig fram unr að leysa hina langvinnu deilu Dana og íslendinga og reynir að vera báðum trúr. Það var erfitt verk og van- þakklátt. Á því leikur enginn vafi, að Hilmar Finsen hefur átt þátt í tilorðn- ingu frumvarpsins, sem lagt var fyrir alþingi 1867 um stjórnarskipan handa íslandi, því að stjórnin kvaddi hann til Kaupmannahafnar síðla vetrar 1867 til ráðuneytis. I bréfi frá 4. apríl 1867 til Maurers segir Jón Sigurðsson honum þær fréttir, að danska stjómin muni gera alþingi nýtt tilboð að sumri, og er nú með öllu sannfærður um, að rétt hafi verið að hafna fjármálafrumvarpinu 1865. Síðan dregur hann saman kröfur sínar í fáum orðum og segir: Eg fyrir mitt leyti vil heimta: 1) sæmilega skaðabót fyrir eignir landsins og verzlunarkúgun. — 2) að hvað við fáum verði eign landsins, en ekki árleg veiting. — 3) stjórnar- málið allt í heild sinni lagt fram ásamt fjármálinu, því eg vil því aðeins slá af peningakröfum, að politiskar kröfur fáist. — 4) þjóðfund, eða með öðrurn orðum frjálst og fullkomið atkvæði alþingis eða íslenzkra fulltrúa, svo að við vitum víst, að ekkert verði ákveðið, nema alþing eða þjóðfundur samþykki, en engin oktroi af hendi Dana. — Með þessa stefnuskrá í huga hélt Jón Sigurðsson til þings sumarið 1867. Frumvarp stjórnarinnar var í VIII köflum og 67 greinum, auk ákvarðana um stundarsakir í sex greinum. Efnislega skiptist frumvarpið í tvo meginbálka: annars vegar tengslin milli íslands og Danmerkurríkis og sameiginleg mál, sem af þeim tengslum spretta, hins vegar sérmál íslands og tilhögun þeirra. Við þetta bætast svo að sjálfsögðu lögbundin stjórnarskrárleg réttindi þegnanna. í 1. grein er því í upphafi lýst yfir, að Island er óaðskiljanlegur hluti Dan- merkurríkis. Undir þá grein falla einnig ákvæði dönsku stjórnarskrárinnar um konungdóminn. Samkvæmt 2. grein skal konungur áður en hann tekur við stjóm heita með skriflegum eiði að halda óbrigðanlega hin sérstöku stjórnskip- unarlög íslands. Þriðja grein mælir svo fyrir, að sameiginleg mál með íslandi og Danmörku eru auk konungdóms viðskipti ríkisins við önnur lönd, vörn ríkis- ins á landi og sjó, ríkisráðið, réttindi innborinna manna, myntslátta, ríkisskuldir, ríkiseignir og póstgöngur milli Danmerkur og Islands. Um þessi mál hefur ísland löggjöf og stjórn sarnan við konungsríkið. Fyrst um sinn skal ísland ekki gjalda neitt til sameiginlegra mála og tekur þá heldur engan þátt í löggjöf um þessi málefni. Ef Island réttir svo við, að það geti goldið til ríkisþarfa, skal konungur kveða á um, hversu mikið tillagið skuli vera, og skal þá ákvarðað með lögum, hvernig ísland eigi eftirleiðis að taka þátt í löggjöf og stjóm sameiginlegu málanna. Fimmta grein kveður á um, að í öllum öðrum málum, sem Island snerta, en þeim, sem fyrr voru talin,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.