Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 136

Andvari - 01.03.1968, Blaðsíða 136
134 ÓLAFUR M. ÓLAFSSON ANDVARI son), harla lítinn gaurn hafa gefið skýringum hinna lærðu frænda vorra í Skandí- navíu. „Það rná ganga að því vísu, að kvæðið sé talsvert afbakað í K,“ segir Sigurður Nordal (ísl. fornrit II, 245). Aðrir kveða fastar að orði: „Latt ár det emellertid icke att komma till rátta med en handskrift, som har över 50 uppenbara fel pá mindre án 100 lángvárser.“ Þessi orð Kocks (N. N., 3001. gr.) eru raunar ekki annað en endurtekning á því, sem Magnus Olsen hafði áður sagt (Arkiv LII, 209). En hér er komið að kjarnanum: Hversu afbakað er Sonatorrek í Ketils- bók, eina handritinu, sem gildi hefur í þessu efni? Það kann að virðast oflæti, jafnvel goðgá, en samt held ég því frarn, að tvennt hafi verið hinurn merku ritskýrendum fjötur um fót. Annað er oftrú á fræði- legum kennisetningum. Hitt er sú staðreynd, að enn hefur ekki allra bragða verið neytt, sem tiltæk eru. Hið fyrra kernur glöggt fram í þessum orðum Magn- úsar Olsens: „'Brage’ [þ. e. í St. 3] kan av metriske grunner ikke ha kort a, og en ordform brági eksisterer ikke. Fölgelig má ‘hrage’ rettes“ (Arkiv LII, 215). Hinn hálærði maður veit gerla, hvernig yrkja skyldi undir kviðuhætti, og ályktar samkvæmt því. Hitt er annað mál, hvort Egill Skalla-Grímsson taldi sig bundinn af ströngustu bragreglum. Ef marka má Sonatorrek, eins og það kemur mér fyrir sjónir, fór því víðs fjarri. Egill hafði vísuorð sín í styttra lagi eða í lengra lagi eftir geðþótta, enda eru slík afbrigði smámunir einir hjá því, sem meira er: Egill hafði að engu rammar reglur stuðlasetningar, þegar honum bauð svo við að horfa. „Þar er ok sú skáldskapargrein, er jafnan þykkir vel koma ok menn kalla of- ljóst“ (Den 3. og 4. grammat. afh., u dg. af Björn M. Ó1 sen, 66. bls.). Ekkert tillit hefur verið tekið til þessara orða Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds, og þó eru þau rækilega staðfest í riti föðurbróður hans, Snorra-Eddu (lokum Skáldskapar- rnála). Meðan það verður ekki gert, má líkja hverjum þeim, sem kannar Sona- torrek, við leikmann, sem þreytir skák við stórmeistara, en kann ekki mann- ganginn til fulls. En Egill var ekki aðeins meistari fólgins máls, heldur batt hann kenningar sínar — sem og annað skáldskaparmál — einatt öðrurn hnútum en algengast var. Fræðimenn hafa ekki heldur gert ráð fyrir því, og þó beitir Egill engurn brögðum, sem eiga sér ekki hliðstæður í vísunr og kvæðum annarra fornskálda. Séu orð min annað en hégóminn einn, rnunu auknar rannsóknir færa mönn- um heim sanninn urn, að Ketilsbók hefur að geyma einhvern dýrasta fjársjóð norræns anda í miklu heillegri mynd en ætlað hefur verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.