Andvari - 01.01.1893, Blaðsíða 72
66
ur safnast, skal koma honum á vöxtu í Landsbank-
anum. Á fyrsta fulltrúafundi, að 10 árum liðnum,
má taka nýja ákvörðun með 2/3 atkvæða um söfn-
un, meðferð og notkun sjóðsins.
Fundir.
31. gr. Fundir í fjelaginu getaverið: fulltrúa-
fundir, aulcafulltrúafundir, deildarfundir, aukadeild-
arfundir, nefndarfundir, auJcanefndarfundir- og alls-
herjarfundir. Á öllum fundum ræður meiri hluti at-
kvæða nema þar sem lög þessi tilskiija meiri at-
kvæðamun. — 32. gr. Fulltrúafundur fjelagsins
skal koma saman árlega í fyrstu viku marzmánað-
ar, á þeim stað, sem næsti fulltrúafundur á undan
heftir ákveðið. — Á fulltrúafundum eiga sæti og at-
kvæðisrjett, með þeim takmörkunum sem leiðir af
41. og 80.gr.: 1. Stjórnarnefnd fjelagsins og kaup-
stjóri þess. 2. Endurskoðunarnefndin. 3. Einn eða
fleiri fulltrúar frá hverri deild. — Fulltrúafundur er
lögmætur, ef heimingur fulltrúanna, formaður stjórn-
arnefndarinnar og stjórnarnefndarmenn aðrir og
formaður endurskoðunarnefndarinnar mæta þar. —
33. gr. Á fulltrúafundi má ræða og taka ákvörðun
um hvaðeina, sem fjeiagið varðar, samkvæmt lögum
þessum. Þar skal leggja fram til endilegs úrskurð-
ar alla reikninga fjelagsins fyrir næstliðið ár, með
öllum tilheyrandi skjölum, ásamt athugasemdum
endurskoðunarmanna og svörum reikningshaldara.—
34. gr.J?Á fulltrúafund skulu koma allar vörupantan-
ir og öll vöruloforð fyrir næstkomandi sumar. Þar skal
gjöra ákvarðanir fyrir það ár um meðferð stofnfjár og
um meðferð fræðslusjóðsins. — 35. gr. Á fulltrúafundi
skal kjósa í'stjórnarnefnd og endurskoðunarnefnd. Þar
skal ræða um'val kaupstjóra og starfsmanna fyrir fje-
lagið og um samninga við þá, stjórnarnefndinni til