Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1893, Blaðsíða 162

Andvari - 01.01.1893, Blaðsíða 162
156 bátinn, heldur leiðir einnig af því sama, að hitt skerið er nú ekki lengur eins hættulegt, þó vjer rækjum oss á það. Það getur aldrei brotið bátinn^ meira að segja, það getur aldrei hept för vora til muna. Vjer spurðum fyr, við hvert spor sem vjer stigum. Er það heimilt (eptir stöðulögum og stjórn- arskráj? Og það var oss áríðandi að svo væri, því hefði svo elcki verið hefðum vjer í sönm svipan óhjákvæmilega verið hraktir aptur á bak, þangað sem vjer fyrst stóðum. Vjer spurðum enn fremur: Er það nægilegt? Og svarið var oss mikilvægt, af því að hver breyting, sem ekki fullnægði þörfum vorum, mundi hafa bundið oss fasta við það stutta skref, sem stigið var, ef til vill um langan aldur. En þótt endurskoðunar-frumvarpið væri ekki full- nægjandi að forini eða efni á því svæði, þar sem hið íslenzka þjóðfjelag er orðið pólitiskt frjálst, samkvæmt skipun þess á hinu æzta valdi út á við, væri það auð-unnið verk, að bæta það síðar, svo fljótt, sem þurfa þætti. Það œttu hlendingar undir sjálfum sjer- hitt œttu þeir og að eiga undir öðrum. Enginn má nú misskilja oss svo, að vjer ekki álítum það skyldu þeirra, sem frumvarpi halda fram til stjórnarbótar, að vanda það og hafa það svo full- komið í öllum greinum, sem verða má. Allt sem miðar til þess að styrkja, halda kröptunum saman, og forðast átyllur til ágreinings milli þeirra, sem vilja hið sama, er skylda þeirra manna að gjöra af fremsta megni. En hjer viljura vjer að eins benda á þetta eitf, svo að vjer höldum oss fast við þráðinn i röksemdaleiðslu vorri. Allt sem vjer tókum áður fram um sJcyldu eptirfarandi þings, til þess að halda fram frumvariú óbrcyttu, sem samþykkt hefur verið næsta þing á undftn, þrátt íyrir það, þó ef til vill mætti eitthvað óverulegt að því finna, — það kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.