Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1930, Qupperneq 47
45
innar, seni flestir voru viS aldur á þeim tíma, og eru nú
fyrir löngu konmir undir græna torfu. H'öfSu þeir um
langan aldur haldiS uppi frægS og sóma hinnar fögru
sveitar. Á insta bænum, Fljótsdal, bjó Jón Jónsson frá
KaldaÖarnesi i Skaftafellssýslu, gildur bóndi og vel aS
sér. Kona hans var GuSbjörg Eyjólfsdóttir, var hún
gáfukona mikil, fróS, einkar vel máli farin og minnug.
Var hún aS vallarsýn og stórmannleg í fasi, hög til allra
verka og vel aÖ sér i kvenlegum listum. HafBi hún um
hríS kvennaskóla á heimili sínu, þar sem bændur komu
dætrum sínum til náms. Þótti sá bóndi ekki maSur meS
mönnum, sem ekki kom dóttir sinni til GuSbjargar í
Fljótsdal. HéSan er all-löng bæjarleiS út meÖ hlíÖinni aS
höfuSbólinu BarkarstöSum, sem þjóSkunnugt var á suS-
urlandi síSustu hundraS árin 'fyrir rausn og höfSingskap.
Bærinn stendur á hjalla eitíum háutn i hlíÖinni, á hjall-
anum er túniS, sem er rennislétt, en ofan viÖ þaS er lítiS
klettabelti. Lækir falla ofan hlíSina, sinn hvoru megin
viS túni'ö. JörS þessi er aS margra dómi, sem þar hafa
komiÖ, ein hin fegursta á íslandi; sérstaklega hafa marg-
ir útlendir ferSamenn dáÖst að náttúrufegurSinni. Húsa-
kynni voru hér öll langt á undan samtiÖinni, og umgengni
svo prýðileg aS frábær þótti. í hálfa ökl bjó Sigurður
Isleifsson fyrirmyndarbúi á BarkarstöSum. Var hann
orSlagður fyrir dugnaS og atorku auk þess sem hann var
þjóðhagasmiÖur. Á hans tíS voru Barkarstaöir eitt hiS
veglegasta höfuðból á SuÖurlandi. Kona SigurSar var
Ingibjörg Sæmundardóttir frá Eyvindarholti, systir
fómasar prófasts Sæmundssonar. Ingibjörg var kona
mikil vexti, frið sýnum, svipmikil og höfðingleg. Var
það alment álitiS að fáar konur væru hennar jafningjar
að meðfæddum hæfileikum; mæltu það ýmsir aS hún
heföi staðiÖ bróSur sínum, séra Tómasi, jafnfætis að því
leyti. Þau firntíu ár, sem þau hjón bjuggu aÖ BarkarstöS-